Vikan


Vikan - 20.12.1998, Síða 31

Vikan - 20.12.1998, Síða 31
Ásdís Sigurðardóttir hefur starfað í blómaverslunum og nýtur þess að fegra umhverfi sitt bæði með blóm- um og óhefðbundnu skreytingarefni. Klakakertastjakar:Takið jógúrtfernur eða samsvarandi, þvoið vel, límið kertið í botninn t.d. með límbyssu, ég notaði frosin jarðarber, tujugreinar, berjagreinar og græn laufblöð. Fyllið fernuna af vatni og setjið í frysti þangað til vatnið er frosið alla vega 4 klst. Fjarlægið fernuna frá klakanum rétt áður en þið ætlið að nota kertið, setjið það í grunna skál sem tekur við vatninu á meðan klakinn bráðnar þegar kertið logar. Greinar og lifandi blóm setja skemmtilegan svip á jólaborðið. Kertin er hægt að skreyta með því að vefja utan um þau lauf- blöðum. En þá verður að fylgj- ast sérlega vel með kertunum og hafa ber í huga að það er aldrei of varlega farið með eld. Dúkarnir sem eru reyndar gardínuefni fást hjá FRÍÐU FRÆNKU. Diskarnir fást hjá verslun GUÐLAUGS A. MAGN- ÚSSONAR.. Diskamotturnar eru frá verslunini INNI.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.