Vikan


Vikan - 20.12.1998, Page 34

Vikan - 20.12.1998, Page 34
Hér er sneið sem hentar þeim sem eru í megrun, holl og bragðgóð.... 1/2 sneið rúgbrauð með smjöri 2tómatarísneiðum 1 msk. hakkaður laukur 1 msk. kapers 2 msk. rifin piparrót 1 eggjarauða (borin fram í eggjaskurn) 1/2 tsk. söxuðuð steinselja Þekið brauðið alveg með tómatsneiðum. Setið piparrót- ina í toppa í tvö horn brauð- sneiðarinnar, en lauk og kapers á hin tvö. Setjið eggjarauðuna í skurninu á miðja sneiðina. Skreytið piparrótina með saxaðri steinselju. Nafnið er dregið af því að brauðið er ódýr útgáfa af tatar brauði (tatar er hrátt nautabuff) Þessi sneið er falleg á diski og fellurflestum ígeð.... Egg og íslenskur kavíar 1 sneið þétt súrdeigsbrauð með smjöri 1 harðsoðið egg í þunnskorn- um bátum 50 g rauður kauíar ferkst dill Raðið eggjabátunum með- fram köntum sneiðarinnar þannig að þeir liggi þétt saman (sjá á næstu síðu). Setjið þykka rönd af kavíar í miðju sneiðar- innar. Skreytið að lokum með fersku dilli. Þetta er uppskriftin sem vann til verðlauna á 100 ára afmæli Huset Davidsen. Sérkennilegt, en gott... Kvöldsnarl matráðskonunnar 1/2 sneið rúgbrauð með smjöri 4 sneiðar spægipylsa 2 sneiðar reyktur ostur 1 msk. kryddmajónes 2 msk. rifnar radísur 2 msk. púrrulaukur (fínt skorinn) 1 msk. sólberjasulta Raðið spægipylsunni á sneið- ina, síðan ostinum hom í hom. Þvert yfir ostinn eru lagðar rend- ur með radísunum, þá púrru- lauknum, kryddmajónesinu og síðast sólbeijasultunni. Kryddmajónes: 2 eggjarauður 1 msk. salt 1 msk. edik og 1/21 olía Þeytið rauðurnar og saltið þar til ljóst og þykkt. Bætið edikinu saman við. Þeytið olíuna saman við, dropa fyrir dropa, þannig að hún skilji sig ekki. Kryddblanda: 1 tsk. HP sósa 1 tsk. Worcestershiresósa 1 tsk. dijon sinnep 1 tsk. Maggi krydd 1 tsk. sítrónusafi salt og pipar og að síðustu eru.þ.b. 2msk. sýrðum rjóma blandað í. Þessi varð til í sjónvarpsþætt- inum „Go'morgen Danmark“ en þar voru slökkviliðsmenn í heimsókn.... Nætupsnarl slökkviliðsmannsins yst á brauðið. Beikonið er sett ofan á. Setjið rönd af hænsna- salati þvert yfir beikonið og þekið salatröndina með steiktu gulrótunum. Skreytið með púrrulauknum. Hænsnasalat 200 g kryddmajónes (sjá upp- skrift) 500 g aspars í litlum bitum 100 g sneiddir sveppir soðið kjöt af einni lítilli hænu skorið í litla bita salt og pipar 1/2 sneið rúgbrauð með smjöri 4 reyktar kartöflur (eða nýjar) 2 sneiðar steikt beikon 2 msk. hænsnasalat 1 msk. steiktar gulrætur 1 tsk. hakkaður púrrulaukur Stór gulrót er skorin í mjög þunna strimla og steikt í heitri olíu. Strimlarnir eru lagðir á eldhúspappír sem á að draga í sig fituna, og síðan geymdir á þurrum stað. Kartöflurnar eru skornar í sneiðar og þeim raðað Öllu blandað saman og látið standa í u.þ. b. hálftíma áður en það er borið fram. 1 msL kon- íak gerir kraftaverk fyrir salat- Góðar með rjóma Vöfflujárn og rjómasprautur í miklu úrvali AV^KER^, 34

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.