Vikan


Vikan - 07.01.1999, Síða 14

Vikan - 07.01.1999, Síða 14
Björk mun taka viö verðlaun- um á þcssu ári en það mun þó ekki l'ara sérlega mikið l'yrir henni. Hún er í hvíld eöa undir- búningi l'yrir mjög merkan kal'la í líl'i sínu sem hel'sl innan tveggja ára. Það verður mikið peninga- l'heði í kringum hana á árinu, hún mun rjáríesla mikið og gera marga samninga. Þegar þessum rjármálakal'la líkur munu tilfinn- ingamál taka viö. Hún er litill mannþekkjari og hel'ur slæma reynslu al'samskiplum sínum við karlmenn, en hún mun l'inna ást- ina 37-38 ára gömul og eignast annað barn. fllda Biörk Alda Björk er á mjög eríiöu skeiði í líli sínu og þarl'nast hvíldar og slökunar. I lún þarl' að stoppa og leila að markmiðinu áður en luin gelur haldiö ál'ram leiðina til Irægðar. 1 lún verður að skipuleggja sig og gera breylingar á líl'i sínu til þess að geta höndlaö þá frægð sem bíður hennar. Fiölnir Þorneirsson Fjölnir borgeirsson giflir sig á árinu eða að minnsta kosli verður gifling ákveðin. Hann er maður sem l'innur hamingjuna. Það sama er ekki hægl að segja um fyrrverandi vinkonu hans, Mel B, sem á mjög stormasamt tímabil í vændum þar sem eiginmaður hennar vill fara sínar eigin leiðir, lciðir sem lienni líka ekki. Magga Slína kemur mörgum á óvart og l'ær l'ólk til að skjálla. Ilún kernur meö ferskan blæ í lónlisl en mun hneyksla l'ólk, bæði innanlands og erlendis. Eitt laga hennar mun slá rækilega í gegn næsta haust. Þnphallup Quðmundsson o Þórhallur Guðmundsson miðill mun breyla miklu í líl'i sínu á árinu. Honum á eftir að líða miklu betur eftir að þessar breytingar ganga í gegn. Hann mun geta sér gotl orð sem kennari eða eitthvað álíka og mun al'eigin hvötum hverfa úr sviðsljósinu sem mið- ill. Þórhallur þarl'að gæta heilsunnar núna, hann er að safna orku og þarl' að vera utan skarkalans. Karl Brelaprins er lítiö að lagasl í augum þjóðar sinnar þólt það hal'i sýnst í kringum al'mælið hans Hann og Camilla Parker Bowles munu sjást mikið saman á árinu en þjóðin er ekki sátt við þá tilhögun. Veik- indi og dauðsl'all verður í bresku konungsljölskyldunni og selur svip sinn á þjóðlífið, Alls konai' hneykslismál tengd stjórninni verða þó mest áberandi í Bretlandi, en l'orsætisráðhcrran mun standa sig vel í kljást við |iau erfiðu mál. Vilhjálmur, eldri sonur Karls, á einnig eltir að valda miklum tilringi meðal þjóöarinnar þegar upp kemur hneykslismál tengt honum. Hann á mjög ei fiða daga í vændum en einlægni lians mun hjálpa honum. Eli/ahelh Tavlor veikisl alvarlega á árinu og l'ylgist heimurinn með stríði hennar við sjúkdóminn. Hún nýlur velvildar og virðingar í veik- indum sínum. fellibylja hingað til. Þessi lækni tengist ralórku og miðar að því að beina þeim l'rá þéltbýlissvæðum. Hörmunnap í Sovátrtkiunum Al'erlendum frétlum ársins er það helsl að gömlu Sovélríkin verða í brennidepli allt árið. Þaðan berasl margar og slæmar frétlir. (ilæpir, l'íkniefni, örbirgð og eymd eru orðin ylir það sem |iar gerisl á árinu. Erl'iðleikarnir þar verða ótrúlegir og óskiljanlegir. Jeltsín hrökklast frá og ný stjórn lekur við völdum með Lushkov í l'arar- broddi en hann kemur engu góðu til leiðar á þessu ári. I Sovélríkjunum munu lögmál Irumskógarins ríkja. Shærnr Jim Carrey slær enn í gegn í leiklislinni og verður mikið í Ijölmiðlum. Persónulega á hann samt erlitl ár i vændum því ástamál hans eru í megnustu óreiðu og hann hefur enga ró i hjarla sínu. Clinton Bandarikiaforseli er ekki laus allra mála enn. Blessaður drengurinn á eftir að lenda í iiðru hneykslismáli sem trúlega tengist |ió ekki kynlífi. Þjóðin mun ekki standa með honum el'lir |iá raun.oClinl- on veröur ekki lorseti Bandaríkjanna lengi, því hann mun hverla af sjónarsviðinu, og ég sé I lillary eina þótt ekki sé hún í lorselastólnum. Monika mun veröa í sárum allt þella ár, I lún mun þarl'nast andlegrar hjálparogekki selja neinum siigu sína á næslunni. Einkennilent tíðarlar oa nátlúpuhamlarir Þaö veröur ekkert lát á óvenjulegu tíðarlari á |iessu ári. Viö cigum eftir að l'á undarlegar lréttir af veðri l'rá öllum heimshornum. F-'elliliylj- ir munu ál'ram skekja heimsbyggðina, en vísindamenn snúa viirn í sókn og á þessu ári veröur farið að vinna að tækni sem mun geta af- stýrt að liluta lil eyðileggingu eins og þeirri sem orðið hefur af völdum (fl'riöur og alls kyns skærur setja svip sinn á alþjóðamálin árið 1999. Þar koma Bandaríkin við siigu oltar en einu sinni og vopnin verða látin tala. Friðarviðræður verða víða í gangi, en þ;er munu ekki skila árangri á þessu ári. Madeleine Albright veröur alþjóöahetja ;í þessu ári og sýnir sinn l'rá- bærlega slerka persónuleika og viljastyrk. I lún mun taka margar al'- drilaríkar ákvaröanir og veröa einhver slerkasti stjórnmálamaöur heimsins ;í árinu. Þegar litiö verður til liaka í siigunni verður árið 1999 lalið árið sem friöarhreyfing hól'st í heiminum. Kúnnn hvenna Kúgun kvenna veröur mikið í umræðunni. Nokkar konur munu bijótast undan oki og einangrun múslimaþjóð- lélaga og segja sögu sína í Ijölmiðlum. Þessar umræður veröa hávæ-rai i el'tir því sem líöur ;i árið og verða til þess að hreyl'a við iiKirgum. Karlaveldin íheiminum munu hrynja aö lokum, konur komast ífram- tíðinni mun meira til valda á alþjóölegum vettvangi og alburðir ársins verða stór liður í þeirri þróun. 14

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.