Vikan - 14.12.1999, Blaðsíða 7
rugludallar."
Sölvi: „Þaö halda voöalega marg-
ir aö allir hljómsveitameðlimir séu á
fullu í dópi og rugli en þaö er bara
ekki rétt. Ég er viss um aö fleiri
íþróttamenn eru á sterum en tón-
listarmenn í dópi. Tónlistarlífið er
hörkupúl og í tónleikatörnum, eins
og við erum í núna, þá er þetta
rosalega strembiö. Þaö eru ekki
margir sem gera sér grein fyrir öll-
um þeim tíma sem fer í ferðalög,
biö eftir flugi og allri biöinni eftir
hinum og þessum. Ég hef stundum
sant aö ef én vmri aftur knminn á
draumadisinm
Hvaö væruö þið að gera í dag ef
Quarashi væri ekki til?
Steini: „Ég hef alltaf veriö mikið
að grúska í tölvum og stundaði nám
viö hönnunarbraut í Iðnskólanum.
Ég væri eflaust aö vinna eitthvað í
sambandi viö tölvur og tónlist."
Sölvi verður alvarlegur á svip.
„Ég væri áreiðanlega í læknisfræöi.
Mig hefur alltaf dreymt um aö
verða læknir."
Tónlistin sem Quarashi
flytur viröist höföa meira til
pilta en stúlkna en aö sjálf-
sögöu eiga þeir sína kven-
kynsaðdáendur, rétt eins og
aðrar hljómsveitir. Hvaö meö
„grúpppíurnar"?
Strákarnir vildu sem
minnst úr þeim gera en
viöurkenndu aö alltaf
væru einhverjar stelp-
ur sem mættu í
partí
seinni tíö færu þeir
hins vegar yfirleitt
beint á hótelin eöa
gistiheimilin og
héldu hópinn. Þar
væri fámennt og
góðmennt. „Við
nennum ekki leng-
ur að fara enda-
laust í partí eftir
tónleika.Við höldum
bara hópinn strákarnir
og gerum eitt-
Vikan 7
„Ég kem úr allt annarri átt. Ég er af þessari rappkynslóð en við rappar-
ar þóttum reyndar hálfgerð „frík" þegar við vorum að byrja að rappa.“
ég átti aö byrja aö ég ætti að fara í
trommutíma. Loksins fann ég mig,
byrjaði aö lemja trommurnar og hef
ekki hætt síðan."
Sölvi veröur hugsandi á svip. „Ég
held aö þaö sé draumur allra
mæöra aö börnin þeirra verði flínk
að spila á píanó."
Steini: „Ég kem úr allt annarri
átt. Ég er af þessari rappkynslóö en
viö rapparar þóttum reyndar hálf-
gerð „frík" þegar við vorum aö
byrja aö rappa. Ég var ekki píndur
til aö læra á neitt hljóöfæri. Pabbi
minn var í tónlist á sínum tíma,
hann var trommari í hljómsveitinni
Pops."
Nafn hljómsveitarinnar Quarashi
er svolítið sérstakt. Af hverju í
ósköpunum skíröu þeir hljómsveit-
ina þessu nafni?
Steini: „Ég bjó úti í
Bandaríkjunum um
tíma og var kallað-
urQu-
arashi af vinum mínum þar sem
gátu ekki sagt nafnið mitt, Steinar
Orri. Orðið merkir yfirnáttúrulegur
og því þótti okkur tilvalið aö skíra
hljómsveitina Quarashi."
Stefniö þið á að koma ykkur á
framfæri erlendis?
Sölvi: „Nei, ekki í dag. Viö erum
eingöngu aö hugsa um íslenskan
markaö. Við erum í rauninni eina ís-
lenska rapphljómsveitin og eigum
trygga aðdáendur."
Steini: „Viö erum allir búnir aö fá
nóg af útlöndum, að minnsta kosti í
bili."
Nú er rapparaímyndin frekar nei-
kvæð meöal almennings, þeir sem
hlusti á rapp hljóti aö renna sér um
á hjólabrettum og vera í ails kyns
rugli. Hvað segiö þiö um þessa nei-
kvæöu ímynd?
Steini: „Viö höfum alveg oröiö
varir við slíkar skoðanir. Fyrst þegar
viö vorum að byrja vorum viö líka
svolítiö reiðir og í uppreisn í textun-
um okkar. Við erum orönir miklu ró-
legri í dag og markvissari í tónlist-
inni. Við höfum líka sagt fullt af
hlutum í gríni sem hafa verið teknir
alvarlega. Þar með erum við stimpl-
aöir sem eiturlyfja-
„í góðæri snýst allt
unt peninga. Aiiir
uiiia græða sent
mest. Þá er takmark-
ið að stíga á féiaga
sinn tíi að komast
sjálfur á toppinn. Mín
skoðun er sú að
maður eigi að itjálpa
félögum sínum og pá
gætu allir komist
saman á toppinn.“
Texti: Margrét V. Helgadóttir
Myndir: Hreinn Hreinsson