Vikan


Vikan - 14.12.1999, Blaðsíða 7

Vikan - 14.12.1999, Blaðsíða 7
rugludallar." Sölvi: „Þaö halda voöalega marg- ir aö allir hljómsveitameðlimir séu á fullu í dópi og rugli en þaö er bara ekki rétt. Ég er viss um aö fleiri íþróttamenn eru á sterum en tón- listarmenn í dópi. Tónlistarlífið er hörkupúl og í tónleikatörnum, eins og við erum í núna, þá er þetta rosalega strembiö. Þaö eru ekki margir sem gera sér grein fyrir öll- um þeim tíma sem fer í ferðalög, biö eftir flugi og allri biöinni eftir hinum og þessum. Ég hef stundum sant aö ef én vmri aftur knminn á draumadisinm Hvaö væruö þið að gera í dag ef Quarashi væri ekki til? Steini: „Ég hef alltaf veriö mikið að grúska í tölvum og stundaði nám viö hönnunarbraut í Iðnskólanum. Ég væri eflaust aö vinna eitthvað í sambandi viö tölvur og tónlist." Sölvi verður alvarlegur á svip. „Ég væri áreiðanlega í læknisfræöi. Mig hefur alltaf dreymt um aö verða læknir." Tónlistin sem Quarashi flytur viröist höföa meira til pilta en stúlkna en aö sjálf- sögöu eiga þeir sína kven- kynsaðdáendur, rétt eins og aðrar hljómsveitir. Hvaö meö „grúpppíurnar"? Strákarnir vildu sem minnst úr þeim gera en viöurkenndu aö alltaf væru einhverjar stelp- ur sem mættu í partí seinni tíö færu þeir hins vegar yfirleitt beint á hótelin eöa gistiheimilin og héldu hópinn. Þar væri fámennt og góðmennt. „Við nennum ekki leng- ur að fara enda- laust í partí eftir tónleika.Við höldum bara hópinn strákarnir og gerum eitt- Vikan 7 „Ég kem úr allt annarri átt. Ég er af þessari rappkynslóð en við rappar- ar þóttum reyndar hálfgerð „frík" þegar við vorum að byrja að rappa.“ ég átti aö byrja aö ég ætti að fara í trommutíma. Loksins fann ég mig, byrjaði aö lemja trommurnar og hef ekki hætt síðan." Sölvi veröur hugsandi á svip. „Ég held aö þaö sé draumur allra mæöra aö börnin þeirra verði flínk að spila á píanó." Steini: „Ég kem úr allt annarri átt. Ég er af þessari rappkynslóö en viö rapparar þóttum reyndar hálf- gerð „frík" þegar við vorum aö byrja aö rappa. Ég var ekki píndur til aö læra á neitt hljóöfæri. Pabbi minn var í tónlist á sínum tíma, hann var trommari í hljómsveitinni Pops." Nafn hljómsveitarinnar Quarashi er svolítið sérstakt. Af hverju í ósköpunum skíröu þeir hljómsveit- ina þessu nafni? Steini: „Ég bjó úti í Bandaríkjunum um tíma og var kallað- urQu- arashi af vinum mínum þar sem gátu ekki sagt nafnið mitt, Steinar Orri. Orðið merkir yfirnáttúrulegur og því þótti okkur tilvalið aö skíra hljómsveitina Quarashi." Stefniö þið á að koma ykkur á framfæri erlendis? Sölvi: „Nei, ekki í dag. Viö erum eingöngu aö hugsa um íslenskan markaö. Við erum í rauninni eina ís- lenska rapphljómsveitin og eigum trygga aðdáendur." Steini: „Viö erum allir búnir aö fá nóg af útlöndum, að minnsta kosti í bili." Nú er rapparaímyndin frekar nei- kvæð meöal almennings, þeir sem hlusti á rapp hljóti aö renna sér um á hjólabrettum og vera í ails kyns rugli. Hvað segiö þiö um þessa nei- kvæöu ímynd? Steini: „Viö höfum alveg oröiö varir við slíkar skoðanir. Fyrst þegar viö vorum að byrja vorum viö líka svolítiö reiðir og í uppreisn í textun- um okkar. Við erum orönir miklu ró- legri í dag og markvissari í tónlist- inni. Við höfum líka sagt fullt af hlutum í gríni sem hafa verið teknir alvarlega. Þar með erum við stimpl- aöir sem eiturlyfja- „í góðæri snýst allt unt peninga. Aiiir uiiia græða sent mest. Þá er takmark- ið að stíga á féiaga sinn tíi að komast sjálfur á toppinn. Mín skoðun er sú að maður eigi að itjálpa félögum sínum og pá gætu allir komist saman á toppinn.“ Texti: Margrét V. Helgadóttir Myndir: Hreinn Hreinsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.