Vikan


Vikan - 14.12.1999, Blaðsíða 53

Vikan - 14.12.1999, Blaðsíða 53
Idamótaútlitið 16. desember Nú eru í vændum árþúsundamót, einstæður viðburður. Vitað er að margir munu fagna þessum tímamótum með veisluhöldum og hleypur verð slíkra hátíðakvöldverða gjarnan á tugum þúsunda. Því má gera ráð fyrir að margir hyggi á að taka sig sem best út við þetta tækifæri. Þann 16. desember býður MATTHILDUR hlustendum sínum á galakvöld í Súlnasal Hótel Sögu, til að taka forskot á sæluna og kæta augu, eyru og önnur skynfæri með kynningu á aldamótaútlitinu með glæsilegum tískusýningum og hár- og förðunarsýningu. Aðgangur er ókeypis og gestir eiga kost á að kaupa kvöldverð á hóflegu verði. Matreiðslumeistarar Hótel Sögu útbúa sérstakan rétt fyrir þennan viðburð. Tískusýningin verður í tveim hlutum. Verslunin Lín og léreft ríður á vaðið með náttföt og sloppa, og tískuvöruverslunin Basic, með skemmtilegan tískufatnað. Anna Valdimarsdóttir, sálfræðingur verður með pistil, sem byggir á Bókinni Legðu rækt við sjálfan þig. Þá er galasýning, þar sem Eggert feldskeri sýnir sína unaðslegu loðfeldi, Flex sýnir fatnað, fylgihluti og skart heimsþekktra hönnuða. Fótabúnaður sýningarstúlknanna er ekki af verri endanum, skófatnaður frá Skæði og Mura sokkabuxur frá Alexías. Face of Scandinavia og hárgreiðslumeistarar Mojo láta gamminn geysa um andlit og hár, og þau verða einnig með hár- og förðunarsýningu, en í millitíðinni munu Sigga og Grétar í Stjórninni flytja lög af plötunni s> 2000 Sviðsmynd er í höndum Hlín blómahúss og Mosraf Kynnir er Anna Björk Birgisdóttir Sýningarstjóri er Dísa í World Class Framkvæmdastjóri kvöldsins er Anna Gulla fatahönnuður Húsið verður opnað kl. 19-30 og kvöldverður verður framreiddur kl. 20. Beztítónllst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.