Vikan


Vikan - 14.12.1999, Blaðsíða 8

Vikan - 14.12.1999, Blaðsíða 8
hvað skemmtilegt saman." Þrátt fyrir miklar annir hjá hljómsveitinni hafa þrír strákanna náð sér í kærustur. Sölvi er einn eftir á lausu og þarf að hlusta á eitraðar athuga- semdir félaganna. Hvernig stendur á því að Sölvi finnur sér ekki kærustu? Steini hlær dátt og bíður spenntur eftir svari félaga síns. Sölvi: „Það má nú alveg segja að ég sé bara með Quarashi. Ég er alltaf að hugsa um tónlist nema þegar ég fer á snjóbretti og í jóga. Þegar ég renni mér á snjóbretti fer ég svo hratt að ég sé engar stelpur. (jógatímun- um eru allar stelpurnar í svo mikilli sjálfsíhugun að þær sjá mig ekki. Ég ætti kannski að fara upp í læknadeild að leita mér að kærustu. Það væri fínt að byrja með lækni." Steini reynir að aðstoða vin sinn og eftir miklar vangaveltur kemur upp úr dúrnum hver er hin eina sanna draumadís Sölva; engin önnur en leikkonan Courtney Cox, sem leikur Monicu í „Fri- ends" þáttunum. Sölvi og Steini eru miklir „Friends" aðdáendur og lifa sig inn þættina. Sölvi: „Mér er alltaf líkt við Chandler. Hann náði sér aldrei í stelpu svo ég bíð bara eftir að Courtney birtist hjá mér eins og hún gerði hjá honum. Kannski við ættum að íhuga vandlega að fara að spila í L.A. Hver veit nema að mér yrði boðið í partý með Courtney Cox!" 8 Vikan Quarashi strákarnir, þcir Siilvi. Bjössi. Steini«« Hössi. Krakkarnir í unglingaathvariinu tóku vcl á inóti Quarashi. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.