Vikan - 14.12.1999, Blaðsíða 48
Hjá 1928 Bout-
ique á Lauga-
veginum eru
nýkomnar sér-
lega fallegar
styttur. Ekkert í
líkingu við þær
hefur fengist
hérlendis til
þessa en svona
styttur sjást
víða í kirkjum
erlendis. Um er
að ræða m.a.
kristsstyttur og
styttur af Maríu
mey auk gull-
fallegra engla.
Stytturnar eru
mjög hátíðlegar
og hafa yfir sér
kaþólskan blæ.
Sjón er sögu
ríkari.
Bólstrarinn á Hverfisgötu 76 er með þá frábæru þjónustu að sér-
panta húsgagnaáklæði fyrir viðskiptavini sína. Þar er t.d. á boðstól-
um svokallað chenille efni og þvottekta bómullaráklæði sem hægt
er að taka af húsgögnunum og skella I þvottavélina. Einnig er mjög
gott úrval af gluggatjaldaefnum, eins og silki og voal, en það er
mjög vinsælt í dag. Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi hjá
Bólstraranum
og það tekur JK
einungis um JwlcS* ,
viku að afgreiöa |
sérpantanir. KV;. vt.
benesscrc dcl futui
rlindcn In der Zukunft
Þessir einstöku og sér-
lega fallegu lampar eru
hollenskir og hannaðir
af HJN Loor. Þeir gefa
frá sér afar skemmti-
lega birtu og eru að
auki til mikillar prýði á
heimilinu. Á þessum
myndum er aðeins brot
af því úrvali af lömpum
sem TM býður upp á.
Falleg lýsing getur gert
kraftaverk fyrir híbýli
manna og þarf ekki að
kosta miklu til. Þessir
lampar fást eingön-
göngu hjáTM húsgögn-
um í Síðumúla.
Filodoro er um þessar mundir með frábæra nýjung í nælon-
sokkabuxum sem kallast Evolve System. Þetta er byltingar-
kennd hönnun í gerð sokkabuxna. Þráðurinn er mun mýkri en
það sem áður hefur þekkst og teygjan í mittinu er sérstaklega
hönnuð svo að hún rúlli ekki niður. Teygjan á tánum er tvískipt
og þrengir ekki að. Sokkabuxurnar veita góðan stuðning án
þess að vera of stífar og gefa þægilegt nudd við ökklana. Línan
frá Evolve System býður upp á mismunandi þykktir, þ.e. 20,
40,70 og 100 den. Evolve System sokkabuxur og hnésokkar
fást á öllum útsölustöðum Filodoro sem eru flestar lyfjaversl-
anir, stórmarkaðir og sérverslanir