Vikan - 14.12.1999, Blaðsíða 38
Texti: Margrét V. Helgadóttir
Mynd: Sigurjón Ragnar
Jólahátíðin er á næsta
leití. Gðður matur, falleg
jólaljós og tími gleðinnar
er framundan. Þuí miður
geta ekki allir upplifað
slíka gleði. Jól og áramót
geta verið sársaukafull
fyrir margra. Þeír sem
hafa misst nána ættíngja
ganga í gegnum erfíða
tíma. Ekki má heldur
gleyma heim sem hafa
lítil fjárráð og uilja að
kaupa gjafir til að geta
uppfyllt óskir sinna nán-
ustu. Með auglýsingum
erum uið sífellt minnt á
huað uið burfum að
kaupa til að geta átt
gleðileg jól og huersu
dýrar jólagjafir uið getum
keypt. Á íslandi býr stór
hópur fólks sem hefur
einfaldlega ekki efni á að
halda upp á nútímajól.
Fjöldí stofnana og sam-
taka taka sig til fyrir jólin
og setja af stað fjársöfn-
un til styrktar beim sem
Lánu gon af bér leiða!
minna mega sín. Jólin
eru tíminn sem uið eig-
um að nota til að vera
bakklát fyrir bað sem við
höfum og hugsa til
beírra sem eru ekki jafn
heppnir og uið sjálf. Ef bú
ert aflögufær, láttu bá
gott af bér leiða og taktu
bátt í að hjálpa öðrum.
Upptalningin á bessum
síðum er engan veginn
tæmandi, hún gefur ein-
ungis uísbendingu um
hve margir burfa á binni
hjálp að halda til að geta
haldið gleðileg jól.
Starfsmenn
Mæðrastyrks-
nefndar
hafa í nógu að
snúast fyrir þessi jól
sem önnur. Að sögn
Asgerðar Jónu
Flosadóttur, for-
manns Mæðra-
styrksnefndar
Reykjavíkur, leita
þúsundir einstak-
linga til nefndarinn-
ar til þess að geta
haldið jól. Um síð-
ustu jól voru 1100
beiðnir afgreiddar
og ætla má að nærri
fjögur þúsund ein-
staklingar hafi notið
aðstoðar Mæðra-
styrksnefndar. Ný-
lega var starfsemin
sameinuð á einn
stað og núna er
skrifstofa samtak-
anna til húsa að Sól-
vallagötu 48. Hún er
opin frá 14-17 alla
virka daga í desem-
ber. Frá 1.-13. des-
ember verður tekið
á móti beiðnum um
aðstoð og úthlutunin
fer svo fram að þeim
tíma loknum. Fólk
fær matarmiða sem
það getur notað í
Bónus og Nóatúns-
verslunum auk þess
sem matarpokum er
úthlutað. I fyrra
safnaði Kringlan
jólagjöfum til styrkt-
ar Mæðrastyrks-
nefndar. Fyrir þessi
jól verður annar
háttur hafður á jóla-
gjafasöfnun fyrir
börnin. Jólasveina-
vefurinn á Internet-
inu styrkir Mæðra-
styrksnefnd og er
hann samstarfsvett-
vangur nokkurra
fyrirtækja. Heildsöl-
ur og verslunareig-
endur hafa lfka gefið
leikföng af lagerum
sínum og eru þau
ávallt vel þegin.
Skjólstæðingar
Mæðrastyrksnefndar
eru helst aldraðar
konur, öryrkjar, lág-
launakonur og ein-
stæðar mæður. Ás-
gerður segir að mikil
fátækt sé meðal
þessara hópa og
þörfin fyrir aðstoð-
ina gífurlega mikil.
38