Vikan


Vikan - 14.12.1999, Blaðsíða 39

Vikan - 14.12.1999, Blaðsíða 39
■MH Rauði kross íslands selur jólakort í fyrirtækjum en sendir jólahefti inn á öli heirnili á landinu. Á ári hverju er ágóöa •lolukortin jólakortasölunnar varið í eitt tiltekið verkefni og í ár er hann niMidskieVti til styrktar Rauðakrosshúsinu sent er heiniili fyrir unglinga nf Brian I’ilk- sent geta ekki búið heinta hjá sér. Rauði kross Islands er sjö- ington tíu og fimm ára og er starfsemi hans mjög viðamikil. Fyrir þá sem vilja styrkja starfsemina er líka hægt að gerast styrktarmeðlimur. Þeir greiða ákveðna upphæð sem þarf ekki að vera há, hún getur í.d. verið 2000 kr. á ári. I dag eru styrktarmenn Rauða kross Islands orðnir 8000 lalsins. Rauði krossinn safnar Hjálpræðisherínn Miriam Óskarsdóttir er flokksforingi í Hjálpræðis- hernum og sér um safnað- arstarfið. Hún er að sjálf- sögðu komin á fullt við jó- laundirbúninginn. Um- sóknir um mataraðstoð voru farnar að berast til hennar í nóvember en þær berast inn á gistiheimilið og svo fara starfsmenn yfir beiðnirnar og flokka nið- ur. „Við reynum auðvitað að vera sanngjörn í vali en við þurfum að takmarka okkur því yfirleitt getum við ekki gefið nema 150 matarmiða. Á aðfangadagskvöld kemur líka fjöldi fólks til ekki eingöngu fé heldur þarf hann líka á l'ólki að halda. Mikill hluli starfsem- innar byggist á sjálfboóa- liðaslarfi og því eru allir þeir sem vilja leggja hönd á plóg, velkomnir til starfa. Sjálfboðaliðarnir taka þátt í innanlandsstarfinu t.d. með því að safna hjálpargögnum og pakka fötum. Rauði Kross Islands dreif- ir jafnframt matarpökkum á Þorláksmessu til þeirra sem minna mega sín. Matarpakkar í þusundatali Hjálparstarf Kirkjunnar hefur til fjölda ára staðið fyrir pen- ingasöfnun fyrir jólin. í ár voru baukar og gíróseðlar sendir inn á hvert heimili. Að sögn upplýsingafulltrúa Hjálparstarfs- ins er féð notað í þróunarverkefni og til starfsemi innan- lands. Það hefur verið misjafnt ár frá ári hversu duglegir landsmenn hafa verið að gefa fé til stofnunarinnar. Síðasta ár stóð upp úr því aukningin frá árinu áður var rúmlega 70%. Á vegunt Hjálparstarfs Kirkjunnar er veilt jólaaðstoð fyrir hver jól. Þar er matarpökkum úthlutað til þeirra sem þess óska og miðast stærð þeirra við fjölskyldustærð. Að sögn Önnu hafa íslensk matvælafyrirtæki og innflyljendur verið dugleg að gefa mat í matarpakkana. Á síðasta ári fengu 3400 einstaklingar matargjöf frá Hjálparstarfi Kirkjunnar. Af annars konar söfnunum má t.d. benda á: okkar en við bjóðum upp á jólamatinn í samstarfi við Vernd. í fyrra borðuðu yfir eitt hundrað matar- gestir hjá okkur á að- fangadagskvöld. Við fáum fjölda sjálfboðaliða til að- stoðar á aðfangadagskvöld t.d. kemur ein fjölskylda alltaf til okkar og allir fjöl- skyldumeðlimir leggja hönd á plóg." Hjálpræðis- herinn fær styrki frá fyrir- tækjum til matarkaupanna auk þess sem almenningur getur látið gott af sér leiða með því að gefa í jólapott- ana sem eru í höndum sjálfboðaliða síðustu dag- ana fyrir jól, út um allan bæ. Fólk hefur verið dug- legt að gefa í jólapottinn, auk þess kemur fólk líka með fjárframlög. Hjálpræðisherinn hefur líka úthlutað fötum til þeirra sem þess óska. I Almanakshappdrætti Þessi mynd heitir Blómin spretta úr moldinni og er eftir Daða Guðbjörnsson. Landssamtökin Þroskahjálp eru hagsmunasamtök 26 samtaka sem vinna að bættum réttindum fatlaðra og þá sérstaklega þroskaheftra. Helsta tekjuöflun samtakanna eru listaverkaalmanaök sem hafa að geyma happdrættis númer. Þau eru seld fyrir hver jól. Almanökin eru reyndar seld allt árið um kring en megináherslan er lögð á söluna fyrir jólin. Þau fást í Pennanum og eins á skrifstofu samtakanna. Samtökin gefa líka út jólakort sem eru til sölu á skrifstofunni. Styrktarfélag Krabbameinssjúkra barna er félag sem starfar sem sjálfshjálparhópur fjöl- skyldna barna sem hafa fengið krabbamein. Allir sem hafa áhuga á málefnum krabbameinssjúkra barna geta gerst félagar í styrktarfélaginu. Félagið keypti fyrir nokkru íbúð í Reykjavík fyrir foreldra krabbameinssjúkra barna af landsbyggðinni, einnig hefur það keypt sumarbústað, lagt mikla áherslu á fjarkennsluverkefni til að gera börnum kleift að stunda nám þrátt fyrir sjúkrahúslegu og margt fleira. í fjáröflunarskyni hefur félagið selt jólakort undanfarin jól. Jólakortin eru til sölu á skrifstofu félagsins, hjá félagsmönnum um land allt, í bókaverslunum Máls og Menningar, í versluninni Glóey, Ármúla og snyrtivöru- versluninni Nönu, Hólagarði. prýða almannakið Vikan 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.