Vikan


Vikan - 14.12.1999, Blaðsíða 37

Vikan - 14.12.1999, Blaðsíða 37
Stcindóra Steins- dóttir frá Akra- nesi sendi okkur uppskrift af Snickerstertu sem er tilvalin jólaterta. Þetta er dæmigerð kaloríubomba, með miklum rjóma og súkkulaði og gífurleg freist- ing fyrir sælkera. Að laun- um fær Steindóra stóran konfektkassa frá Nóa-Síríus sem mun sjálfsagt koma að góðum notum yfir jólahátíð- ina. kersterta Botnar: 4 dl púðursykur 5 eggjahvítur Krem á milli botnanna: l]/2 stk. niðurbrytjað Snickers súkkulaðistykki ]/2 l þeyttur rjómi Krem ofan á kökuna: 2 ]/i stk. Snickers súkkulaðistykki 60 gr. smjör 5 eggjarauður 3 msk. sykur Stífþeytið eggjahvítur og púðursykur og setjið í tvo lausbotna 26 sm form. At- hugið að smyrja formin vel og eins má setja bökunar- pappír í formin. Bakið við 150°C í 50 mínútur. Kremið á milli botnanna er samansett af þeyttum rjóma og niðurbrytjuðu Snickers. Til að gera kremið ofan á tertuna er Snickers og smjör brætt saman yfir vatnsbaði. Þeytið eggjarauðurnar og sykurinn vel saman og blandið því varlega saman við súkkulaðiblönduna. Setjið kremið inn í ísskáp í u.þ.b. 30 mínútur og hrærið í því öðru hvoru. Kakan er sett saman þannig að fyrst kemur annar botninn, rjóminn er settur ofan á, hinn botninn settur þar ofan á og að lokum er kreminu hellt yfir kökuna. Kakan er kæld áður en hún er borin fram. Það er líka mjög gott nota Mars
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.