Vikan


Vikan - 14.12.1999, Blaðsíða 24

Vikan - 14.12.1999, Blaðsíða 24
Hresstu þig við! Ertu svolítið þreytt og leið í skammdegínuP Vantar þig eitthvað til að rífa þig upp og gefa þér byr undir báða vængiP Hér eru 35 frábær ráð til að koma þér í gang og byggja upp sjálfstraustið og lífsgleðina. í vinnunni Lagaðu til á skrif- borðinu. Skipu- leggðu hvar hlutirn- ir eiga að vera og farðu síðan eftir því. Jafnvel leiðin- legustu verk verða létt ef allt er í röð og reglu. Hringdu reglulega í vin sem þér líður vel af að tala við. Það gefur orku og vellíðan að tala við einhvern sem þér þykir vænt um. Ef streitan er að drepa þig skaltu kaupa þér jurtate og taka 5 mínútna hlé á hverri klukku- stund með teboll- ann. Það hjálpar. Vertu stolt af sjálfri þér. Láttu alla heyra bað begar bér finnst bú hafa staðíð bið uel. Þú átt skilið að heyra bað sjálf og aðrir burfa líka að uita að bú átt hrós skilið. _.jðu 5 mínútur áður en þú ferð af vinnustað til að Greiddu þér, varalitaðu þig eða úðaðu á þig ilmvatni. Það getur Íáðið úrslitum um ivort þér finnst dagurinn vera að enda eða að byrja. Ekki reyna að vera fullkomin! Ofurkon- an fær aldrei þá viðurkenningu sem hún á skilið. Breyttu til í kringum þig ef þú ert leið á lífinu. Stundum er nóg að flytia til húsgögn í stofunni til að manni líði betur. Láttu gagnrýni ekki setja bíg úr jafnuægi. Ef gagn- rýnin er réttmæt skaltu lær af henni, ef hún er Dað ekki skaltu láta hana sem uind um eyrun bíóta. Ef þér finnast mánudagarnir erf-| iðir í vinnunni ættir þú að gera eitthvað til að gera þá sér- staklega skemmti- lega. Taktu með þér eina rés til að setja í vasa á skrifborð- Haltu einu herbergi barna- og gælu- dýralausu ef þú hefur nokkurn möguleika á því. Notaðu það sem griðastað þegar þú þarft að hugsa, vinna eða slaka á. mu eða emn konfektmola til að hafa með morgun- kaffinu. Hafðu að minnsta kosti eitt eða tvö stofublóm á heimil- inu. Það er ekki að- eins gott fyrir sál- ina heldur einnig fyrir líkamann því grænar plöntur vinna súrefni úr loftinu. Taktu til í eínni skúffu í hverri viku. Það gerir kraftaverk fyrir sálina! Málaðu eldhúsið í björtum, hlýjum litum ef bú eyðir löngum tíma bar á hverj- um degi. flnnars verður bú fyrr breytt á verunni bar. Gættu þess að hafa góðan ilm í hýbýl- um þínum. Notaðu til þess þurrkaðar ilmjurtir, ilmúða, nýlagað kaffi eða karrí sem sett er á heita eldavélar- W hellu, - allt eftir því hvers konar ilm þú vilt hafa. \ Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.