Vikan


Vikan - 14.12.1999, Page 37

Vikan - 14.12.1999, Page 37
Stcindóra Steins- dóttir frá Akra- nesi sendi okkur uppskrift af Snickerstertu sem er tilvalin jólaterta. Þetta er dæmigerð kaloríubomba, með miklum rjóma og súkkulaði og gífurleg freist- ing fyrir sælkera. Að laun- um fær Steindóra stóran konfektkassa frá Nóa-Síríus sem mun sjálfsagt koma að góðum notum yfir jólahátíð- ina. kersterta Botnar: 4 dl púðursykur 5 eggjahvítur Krem á milli botnanna: l]/2 stk. niðurbrytjað Snickers súkkulaðistykki ]/2 l þeyttur rjómi Krem ofan á kökuna: 2 ]/i stk. Snickers súkkulaðistykki 60 gr. smjör 5 eggjarauður 3 msk. sykur Stífþeytið eggjahvítur og púðursykur og setjið í tvo lausbotna 26 sm form. At- hugið að smyrja formin vel og eins má setja bökunar- pappír í formin. Bakið við 150°C í 50 mínútur. Kremið á milli botnanna er samansett af þeyttum rjóma og niðurbrytjuðu Snickers. Til að gera kremið ofan á tertuna er Snickers og smjör brætt saman yfir vatnsbaði. Þeytið eggjarauðurnar og sykurinn vel saman og blandið því varlega saman við súkkulaðiblönduna. Setjið kremið inn í ísskáp í u.þ.b. 30 mínútur og hrærið í því öðru hvoru. Kakan er sett saman þannig að fyrst kemur annar botninn, rjóminn er settur ofan á, hinn botninn settur þar ofan á og að lokum er kreminu hellt yfir kökuna. Kakan er kæld áður en hún er borin fram. Það er líka mjög gott nota Mars

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.