Vikan - 04.01.2000, Qupperneq 11
fram það sem áður hefur ver-
ið. Fataframleiðsla mun verða
sterk hér og það má næstum
tala um nýtt upphaf í fata-
framleiðslu á íslandi.
Össur mun einnig komast
langt á þessu ári og þar verð-
ur mikill uppgangur.
íslandsbanki nær einhverri
sérstöðu á markaðnum vegna
opins bankakerfis sem nú
þegar er farið að undirbúa, en
mun koma betur í Ijós á árinu.
Þensla í byggingariðn-
aði og einokun í verslun
Mikil þensla verður í bygg-
ingariðnaði og næstum svo
að það valdi vanda. Það þarf
að fara varlega þar svo allt
springi ekki í loft upp.
.^7
verð
fyrir það
litla sem veiðist.
Af þessum sökum
verður erfitt uppdráttar víða á
Austfjörðum, s.s. Seyðisfirði,
Eskifirði og Norðfirði, og miklir
erfiðleikar eiga eftir að koma í
Ijós þar.
Almennt virðist vera að lítill
uppsjávarfiskur veiðist og
landvinnslan verður nánast
engin. Öll vinnsla mun flytjast
meira og minna í burtu og
það þarf að finna aðra at-
vinnu á þessum stöðum.
Veturinn verður harður og
erfitt verður víða að sækja
sjó. Trillukarlar sem ekki eru
með kvóta verða við hungur-
mörk og einyrkjar verða ofur-
seldir kvótakóngum. Mér sýn-
ist að framsal á kvóta verði
bannað þegar líða tekur á
árið.
Það verður þó mikið að
gera á Snæfellsnesi, þorskur
verður nægur og þótt síldin
verði frekar smá er þar nóg af
fiski í sjónum.
Ekkert veiðist í Barentshafi
á þessu ári.
Mörg fiskvinnslufyrirtæki
munu ganga illa. Talsvert
vesen verður hjá SÍF á árinu
og SR skuldar mjög mikið og
þar verða einnig miklir erfið-
leikar.
Verslun
Sama verður uppi á
teningnum í verslun
og verið hefur
undanfarið og
verslun er sí-
fellt að færast
á færri hendur
og einokun að
verða meiri.
Þetta mun leiða
til hærra verðs
á matvælum á
árinu þótt fatn-
aður, húsgögn og bíl-
ar muni ekki hækka
í verði. Notaðir bílar
lækka mikið í verði á
þessu ári vegna of-
framboðs og fólk ætti
að gæta sín í bílaviðskiptum.
Baugur, Bónus og allt það
veldi mun kaupa upp fleiri fyr-
irtæki á árinu og halda áfram
að þenjast út. Peningaveldið
þar er mikið, en það er eitt-
hvert hneykslismál í aðsigi
hjá Baugsmönnum en þar er
margt mjög brothætt fyrir inn-
an skelina.
Á síðastliðnu ári hófst um-
ræða um að áfengi yrði selt í
matvöruverslunum og það
mun komast í gegn á þessu
ári.
Atvinna
Árið 2000 mun marka mikil-
vægt upphaf í atvinnurekstri á
íslandi og opnað verður fyrir
mikið peningaflæði inn í land-
ið. Efnahagur verður almennt
góður hér vegna þeirra nýju
atvinnuvega sem eru í upp-
byggingu.
Atvinnuleysi verður ekkert í
landinu þrátt fyrir að fisk-
vinnslurnar séu að leggj-
ist af víða um land.
Hugmynda-
flæðið er gífur-
legt, íslendingar
eru hug-
myndaríkir smákóngar í eðli
sínu og rífa sig upp og ryðja
nýjar brautir.
Lækningajurtir
Óhefðbundnar lækningaað-
ferðir munu sækja í sig veðr-
ið. Það verður mikil og mikil-
væg uppbygging á íslandi í
þessari grein og það má
segja að hér sé um mjög vax-
andi iðngrein að ræða. Það
mun bera sérstaklega mikið á
grasalækningum og hér
munu finnast haldgóð svör í
leitinni að lækningu við
krabbameini, sóríasis og
parkinsonsveiki. Það er mikill
kraftur í íslenskum jurtum og
hróður þeirra á eftir að berast
víða.
Fataframleiðsla
og fegurð
Fyrirsætur og fataframleið-
endur verða áberandi á
næsta ári og geta sér gott orð
erlendis og íslensk fegurð
verður hátt skrifuð, langt um-
Einokun í einstaka rekstri
verður rosaleg hér. Alls kyns
flutningafyrirtæki og verslun-
arrekstur eru sífellt að færast
undir stjórn færri aðila og það
verður að grípa inn í þessa
þróun ef íslendingar ætla
Vikan 11