Vikan


Vikan - 04.01.2000, Qupperneq 11

Vikan - 04.01.2000, Qupperneq 11
fram það sem áður hefur ver- ið. Fataframleiðsla mun verða sterk hér og það má næstum tala um nýtt upphaf í fata- framleiðslu á íslandi. Össur mun einnig komast langt á þessu ári og þar verð- ur mikill uppgangur. íslandsbanki nær einhverri sérstöðu á markaðnum vegna opins bankakerfis sem nú þegar er farið að undirbúa, en mun koma betur í Ijós á árinu. Þensla í byggingariðn- aði og einokun í verslun Mikil þensla verður í bygg- ingariðnaði og næstum svo að það valdi vanda. Það þarf að fara varlega þar svo allt springi ekki í loft upp. .^7 verð fyrir það litla sem veiðist. Af þessum sökum verður erfitt uppdráttar víða á Austfjörðum, s.s. Seyðisfirði, Eskifirði og Norðfirði, og miklir erfiðleikar eiga eftir að koma í Ijós þar. Almennt virðist vera að lítill uppsjávarfiskur veiðist og landvinnslan verður nánast engin. Öll vinnsla mun flytjast meira og minna í burtu og það þarf að finna aðra at- vinnu á þessum stöðum. Veturinn verður harður og erfitt verður víða að sækja sjó. Trillukarlar sem ekki eru með kvóta verða við hungur- mörk og einyrkjar verða ofur- seldir kvótakóngum. Mér sýn- ist að framsal á kvóta verði bannað þegar líða tekur á árið. Það verður þó mikið að gera á Snæfellsnesi, þorskur verður nægur og þótt síldin verði frekar smá er þar nóg af fiski í sjónum. Ekkert veiðist í Barentshafi á þessu ári. Mörg fiskvinnslufyrirtæki munu ganga illa. Talsvert vesen verður hjá SÍF á árinu og SR skuldar mjög mikið og þar verða einnig miklir erfið- leikar. Verslun Sama verður uppi á teningnum í verslun og verið hefur undanfarið og verslun er sí- fellt að færast á færri hendur og einokun að verða meiri. Þetta mun leiða til hærra verðs á matvælum á árinu þótt fatn- aður, húsgögn og bíl- ar muni ekki hækka í verði. Notaðir bílar lækka mikið í verði á þessu ári vegna of- framboðs og fólk ætti að gæta sín í bílaviðskiptum. Baugur, Bónus og allt það veldi mun kaupa upp fleiri fyr- irtæki á árinu og halda áfram að þenjast út. Peningaveldið þar er mikið, en það er eitt- hvert hneykslismál í aðsigi hjá Baugsmönnum en þar er margt mjög brothætt fyrir inn- an skelina. Á síðastliðnu ári hófst um- ræða um að áfengi yrði selt í matvöruverslunum og það mun komast í gegn á þessu ári. Atvinna Árið 2000 mun marka mikil- vægt upphaf í atvinnurekstri á íslandi og opnað verður fyrir mikið peningaflæði inn í land- ið. Efnahagur verður almennt góður hér vegna þeirra nýju atvinnuvega sem eru í upp- byggingu. Atvinnuleysi verður ekkert í landinu þrátt fyrir að fisk- vinnslurnar séu að leggj- ist af víða um land. Hugmynda- flæðið er gífur- legt, íslendingar eru hug- myndaríkir smákóngar í eðli sínu og rífa sig upp og ryðja nýjar brautir. Lækningajurtir Óhefðbundnar lækningaað- ferðir munu sækja í sig veðr- ið. Það verður mikil og mikil- væg uppbygging á íslandi í þessari grein og það má segja að hér sé um mjög vax- andi iðngrein að ræða. Það mun bera sérstaklega mikið á grasalækningum og hér munu finnast haldgóð svör í leitinni að lækningu við krabbameini, sóríasis og parkinsonsveiki. Það er mikill kraftur í íslenskum jurtum og hróður þeirra á eftir að berast víða. Fataframleiðsla og fegurð Fyrirsætur og fataframleið- endur verða áberandi á næsta ári og geta sér gott orð erlendis og íslensk fegurð verður hátt skrifuð, langt um- Einokun í einstaka rekstri verður rosaleg hér. Alls kyns flutningafyrirtæki og verslun- arrekstur eru sífellt að færast undir stjórn færri aðila og það verður að grípa inn í þessa þróun ef íslendingar ætla Vikan 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.