Vikan - 04.01.2000, Page 20
til þessa hlutverks. Islensk
erfðagreining á eftir að finna
út mjög margt til hjálpar fólki
og það mun kveða niður þær
leiðindaraddir sem nú eru
uppi. Kári er kominn til að sjá
og sigra.
Lítið fer fyrir Vigdísi Finn-
bogadóttur á árinu. Líf
hennar gengur vel, en hún er
ekki á stjörnuhimninum og er
það viljandi af hennar hálfu.
Þetta verður gott ár fyrir
verður mikið umtal um
hana, tengt Bretlandi.
Linda P. er búin að finna
manninn sinn, hún þarf að
vera stilltari á næsta ári og
gefa sér næði til að finna
sjálfa sig.
Birta Björnsdóttir kann
að vekja á sér athygli og við
munum sjá andlit hennar út
um allt á árinu.
Hún á eftir að
skapa sér mikla
sérstöðu, ég sé
hana fyrir mér í
kennsluhlutverki og
verða í kringum
fjölmiðla.
Helgason
stjörnu-
himininn.
Knatt-
spyrnulið frá
Suðurnesjum
mun skjótast upp
eins og raketta og
ganga mjög vel í
ár og
ís-
Guðnýju Halldórsdóttur
og miklir peningar í kringum
hana. Það virðist vera að
kvikmyndin Ungfrúin góða og
húsið eigi eftir að skila góðum
sjóði. Myndin mun vekja
mikla athygli erlendis og það
mun verða tekist á um fé og
jafnvel eignir í kringum Guð-
nýju á þessu ári. Það er eins
gott fyrir hana að sinna þessu
vel á árinu því að á næsta ári
þarf hún að kryfja sjálfa sig
og verður upptekin við per-
sónulega hluti.
Ragnhildur Gísladóttir
á gott ár fyrir höndum og hún
á eftir að koma á óvart á tón-
listarsviðinu, sennilega með
Vikan
Knattspyrna er
enn mikið á uppleið
Hermann Hreiðarsson
og Eiður Smári eru að
hefja karftmikið tímabil í lífinu
og sama má segja um Rík-
harð Daðason.
Bjarni Guðjónsson, er í
sambandi við unga og fallega
konu - úr því mun verða gott
hjónaband. Hann mun njóta
mikillar velgengni á árinu.
Ásgeir Sigurvinsson
verður á kafi í peningum þetta
árið en hann má gæta sín vel
í fjármálum engu að síður því
það er líka miklu að tapa.
Margir íslenskir fótbolta-
menn eru enn á leið upp á
lenska
landsliðið
mun standa sig vel þrátt fyrir
þjálfaraskipti.
Guðjón Þórðarson á
erfitt ár í
vænd-
um.
Því
miður verður róðurinn með
Stoke City þungur og það
verða margar hildir háðar
og því miður verður fram-
ganga Stoke ekki eins glæsi-
leg og við vildum vona.
Heimurinn í
hnotskurn
Hörmungar í heiminum
Árið mun heilsa með mikl-
um hörmungum víða um
heiminn og það verða mikið
af stórfréttum í blöðunum
fljótlega eftir áramótin. Það
verða víða vond veður strax
um áramótin.
Lönd þriðja heimsins verða
fyrir miklum skakkaföllum á
þessu ári. Þar verða gífurlegir
erfiðleikar, mikil flóð og
skjálftar á næstu árum og
þetta virðist óútskýranlegt
með öllu. Mikil hjálp berast og
þessar hörmungar munu
sýna fólki hversu sterk og
nauðsynleg samstaða og
samhjálp er.
í Sovétríkjunum gömlu
verða áframhaldandi erfiðleik-
ar enda er efnahagskerfið þar
í rúst og spilling mikil. Þar
verða einnig miklar hörmung-
ar tengdar flugi.