Vikan - 04.01.2000, Page 24
Hvernig hreyfing hentar bérP
Ertu keppnísmanneskja, dansarí, pjarkur eða trimmariP
í þessu einfaida prófi getur þú fundið út hverri af þessum fjórum manngerðum þú til-
heyrir og hvaða hreyfing hentar þér best. Svaraðu spurningunum áður en þú ákveður
hvernig þú ætlar að koma þér i gott form á nýju árþúsundi.
Hvernig mundir þú lýsa
skapferli þínu yfirleitt?
I Ákveðinn
b. Vingjarnlegur
C. Vinnusamur
d. Feiminn
Hvað finnst þér verst
af þessu?
Niðurlæging
b. Að eyða kröftum þínum
til einskis
C. Deilur
d. Að eyða tíma þínum til
einskis
Hvernig berðu þig að i
boðum?
Þú heilsar öllum skipu-
lega
b. Reynir að láta fólki líða
vel
C. Skemmtir þér
d. Ferð ekki nema í neyð
Hvernig bregstu við
ágreiningi?
Þú reynir að taka ekki
eftir honum
b. Reynir að eyða honum
C. Leitar að lausnum
d. Ferð þínu fram eins og
ekkert sé
Hvernig leitarðu þér
hvildar?
Þú tekur þátt í söfnunum
b. Borðar heima með fjöl-
skyldunni
C. Ferð út að skemmta þér
d. Ert heima t.d. með góða
bók.
Hvað er það mikilvæg-
asta í lífi þínu?
Spenna
b. Fjölbreytni
C. Skipulag
d. Öryggi
Hvernig viltu að aðrir
skilgreini þig?
Franisækinn
b. Trygglyndur
C. Listrænn
d. Gáfaður
Hvernig starf hentar
þér best?
Samstarf
b. Listrænt starf
C. Stjórnun
tí. Almenn skrifstofustörf
Hvað stendur helst í
vegi fyrir því að þú náir
árangri?
3. Óþolinmæði
b. Óákveðni
C. Óviss markmið
t Þrjóska
Hvaða orð lýsir heimili
þínu best?
Skipulagt
b. Dýrt
C. Þægilegt
d. Nýtískulegt
Hvaða orð lýsir því
best hvernig þú tekur
ákvarðanir?
a. Hugboð
b. Þaulhugsað
C. Snögglega
d. Almenn skynsemi
I Hreiðrar um þig fyrir
framan sjónvarpið
C. Færð þér í glas með
vinnufélögunum
d. Ráfar um veraldarvefinn
Hvernig vinskap kýst
þú þér?
Einn góðan vin
b. Marga vini af ólíkum stig-
um
c. Nokkra nána ættingja
d. Stóran hóp fólks með
svipuð áhugamál
Hvað finnst þér
skemmtilegast af
þessu?
B. Að setja eitthvað saman
i Að dreifa hugmyndum
c. Að skipuleggja smáatriði
d. Að gera samninga
Hvernig losarðu þig við
streitu eftir erfiðan
dag?
Þú keppir við kunningja
þína
Við hverja af þessum
aðstæðum líður þér
verst?
a. I biðröðum eða þar sem
þú þarft að hreyfa þig
hægt
b. í skipulagsleysi
C. Niðurnjörvaður í skipulag
annarra
d. Þar sem þú þarft að
bregðast skjótt við
Leggðu saman stigin sem þú færð í hverjum af þessum átta
flokkuni. Leggið síðan saman töiurnar sem þið fáið fyrir tvö
K, tvö D o.s.frv. Allir hafa einhverja eiginleika úr öllum
flokkum en sá Ilokkur sem þú færð flest stig úr er sá sem ein-
kennir persónuleika þinn. K= keppnismanneskja, T=
trimmari, D= dansari, Þ= þjarkur.
Vikan