Vikan


Vikan - 04.01.2000, Blaðsíða 37

Vikan - 04.01.2000, Blaðsíða 37
KYNNING Bio-Hvidl0g eru kröftug, áhrifaríl og margreynd Á unúanförnum árum hefur það færst í vöxt að fólk sé meðvitaðra um heilsu sína og reyni eftir fremsta megni að varðveita hana og viðhalda henni sem lengst. Þrátt fyrir að menn gæti hess að neyta hollrar og fjölbreyttrar fæðu getur samt verið hætta á að ákveðnir hópar fái ekki nóg af vissum vítamínum og steinefnum. Það er til dæm- is vel Uekkt að konur hurfa oft að fá viðbótarjárn og kalk einfaldlega vegna eðlilegrar líkamsstarf- semi heirra. Margar gerðir fæðubótarefna eru á markaðnum og neytendur gera sífellt meiri kröfur um að efnin standist væntingar heirra. il að fæðubótarefni standi undir nafni verða áhrif þeirra að koma í Ijós innan nokkurra vikna og neytendur vilja gjarnan að hægt sé að sýna vís- indalega fram á að þau þæti heilsuna eða séu fyrirbyggjandi. Pharma Nord hefur þróað Bio- bætiefnin sem fullnægja þessum kröfum og þeir hafa sjálfviljugir lagt fyrir neytendur gögn um gæði vörunnar. Bio-bætiefnin eru framleidd samkvæmt ströngustu kröfum um lyfjafram- leiðslu og eru hrein, náttúruleg bætiefni. Eftir margra ára rannsóknarvinnu telja vísindamenn sig hafa fundið bætiefni með hámarksvirkni. Hvert hylki og hver tafla er sérpökkuð í þynnu- pakkningar sem auðveldar alla meðhöndlun og tryggir hreinlæti en er auk þess sérlega hentugt fyrir gigtveika og þá sem eru stirðir í höndum. Bio-bætiefni eru einstök gæðavara og ekki margt sambærilegt við þau á markaðnum. n Bio-Biloba m OIÖ uouiö-oia Supt'r «Bio-Qinon QIO kapsler Bio-C-Vitamin Bio-Antioxidant ■ ís T Bio-Biloba 4 r2 f Bio-Biloba Líkt og Bio-Qinon Q10 hefur Bio-Biloba bætandi áhrif á minnistap og einbeitingarörðugleika. Auk þess er það gott fyrir blóðrásina og það hefur verið staðfest að það eykur blóðrás um lík- amann og getur þannig komið í veg fyrir fót- og handkulda. Langvarandi svimi sem stafar af lé- legri blóðrás hefur einnig horfið við notkun fæðubótarefnisins og suð fyrir eyrum sömuleið- is. Þetta er efni sem styrkir blóðflögurnar og súrefnisflutning þeirra um líkamann. í því er Ginkgo Biloba PN246 og efnið á að hafa merkj- anleg áhrif innan fjögurra vikna. þættinum í blóðinu. Lágur blóðsykur getur verið ein af ástæðunum fyrir þreytu og tilefnislausu hungri. Mörg fjölvítamín innihalda ólífrænt króm sem líkaminn nýtir mjög illa. Lífræna krómið sem valið hefur verið í Bio-Chrom er í hæsta gæðaflokki en benda má á að í fæðu nútíma- fólks er yfirleitt fremur lítið króm. Það er helst að finna í grófu, óunnu korni, kjöti, geri og fiski skeldýra. Króm þolir mjög illa hita og gufar hratt ugp við suðu, bakstur eða aðra matvinnslu þannig að helst þarf að borða matlnn hráan ef tryggja á nægilegt króminnihald. Bio-Qinon Q10 Eftir þrjátíu ára rannsóknarstarf hefur tekist að greina virka efnið sem sér um að endurnýja orkubirgðir líkamans. Efnið heitir kó-ensím Q10 og það vinnur inni í sjálfum frumunum. Það má segja að Q10 minni frumuna á hvernig hún eigi að endurnýja kraft sinn og orku. Venjulega myndar líkaminn sjálfur Q10 en hæfni hans til þess minnkar með aldrinum. Bio-Qinon Q10 var þróað með þetta í huga og það er fæðubótarefni sem sýnt hefur verið fram á að hafi bætandi áhrif á minnistap, einbeitingarörðugleika og þreytu hjá eldra fólki. Efnið kemur í mjúkum, Ijósvörðum hylkjum, uppleyst í sojalíu svo það er auðvelt í inntöku. Bio-Chrom Bio-Chrom inniheldur lífrænt bundið króm en það tryggir ákjósanlegustu upptöku króms í lík- amanum. Króm hjálpar til við að stilla sykurjafn- vægi líkamans með því að bindast sykurþols- Bio-Selen+Zink Bio-Selen+Zink er andoxunarefni sem eru manninum lífsnauðsynleg. Öll efni sem ráðast á og vinna á aðskotaefnum, sem inn í hann ber- ast, eru kölluð andoxunarefni. Frumurnar í ónæmiskerfi líkamans verða að hafa selen og zink til að geta unnið á öllum þeim aragrúa baktería og veirna sem á hann ráðast. Sænskar rannsóknir hafa auk þess sýnt að Bio- Selen+Zink styrkir hjartað og minnkar líkur á að menn fái hjartasjúkdóma. Selen og Zink hafa einnig reynst árangursrík í baráttunni gegn ýmsum streitutengdum sjúkdómum eða þeim sem kallaðir hafa verið velferðarsjúkdómar. Texti: Steingerdur Steinarsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.