Vikan


Vikan - 04.01.2000, Síða 51

Vikan - 04.01.2000, Síða 51
einnig notað fleiri vörur frá Urta- smiðjunni, m.a. græðismyrslið og jurtakremið. Vörur Urtasmiðjunar fást á netinu og í heilsuvörubúð- um. Jurtirnar erutmdar fjarri umferð og mengun Purity Herbs framleiðir margar vörulínur úr jurtum sem eru handtíndar úti í sveit, fjarri um- ferð og mengun nútímans. Að baki vörunum liggur margra ára rannsóknar- og þróunarstarf. Jurtir eru viðkvæmar og þess vegna eru þær meðhöndlaðar af mikilli varkárni og aðeins notaðar jurtir í hæsta gæðaflokki. Starfs- fólk Purity Herbs er mjög meðvit- að um hve viðkvæmur íslenskur lággróður er og jurtirnar eru tínd- ar á þann hátt að hvorki þær né náttúran hljóti skaða af. Auk þess gæta þau þess að ganga ekki um of á forða náttúrnnar. Snyrtivörurnar frá Purity Herþs er andlitslína sem samanstendur af átta andlitskremum þar á meðal dagkremi, næturkremi, hreinsimjólk, andlitsvatni og nær- ingarkremum úr þörungum. Græðandi lína Purity Herþs eru jurtakrem til notkunar við ýmsum húðvandamálum og má nefna bóludropa og undrakrem fyrir þurra húð, sár o. fl. Eins og skot er krem sem hressir og kælirog vinnur þannig á höfuðverk. Hand- og fótalína býður upþ á naglaol- íu, fótakrem, fótaþað- salt, fótakrem og handá- burð. í vöðva- og líkamslín- unni eru vörur til að mýkja sára og bólgna vöðva og liði. Barnalín- an er með mildar og uþþbyggj- andi húðvörur sem henta ungum börnum. Hár- og baðlínan inni- heldur baðolíur, sturtusápur, hár- vatn, sjampó fyrir allar hárgerðir og yfirleitt allt sem þarf til að njóta þess að slaka á í góðu baði eftir erfiðan dag. JÖRÐ \ 4- i 1 & 1 BUÆIAGOON |. ICflAND -0- M ' mslMjriMO Míiiaw Næm.m ástina með Móðir Jörð framleiðir græðandi nuddolíur úr lífrænt ræktuðum jurtum. Ein þeirra kall- ast Lífolía og hefur djúpvirk og hreinsandi áhrif á líkamann. Hún er mjög góð á auma liði og vöðva. Lífolían hefur reynst hafa bólgueyðandi áhrif og er mýkjandi og græð- andi. Þess vegna er hún gjarnan notuð á sþrungna og þurra húð t.d. áfótum. Birkiolíaer góð við húðvandamál- um og hefur reynst vel á þurrexem, kláða, barnaexem og sár. Hún er auk þess mild og slakandi og því góð til notkunar í ungbarna- nuddi. Verðandi mæður nota hana á brjóst sín og maga og hún er góð fyrir viðkvæmt fólk. Blágresisolía er bólgueyðandi og styrkir og byggir upp húðina. Blágresisolían þykir einnig góð við exemi t.d. sólarexemi. Móðir Jörð minnir á að snerting hefur bætandi áhrif á andlega líðan fólks og með snert- ingu tjáum við vináttu og ást. Þess vegna segir Móðir Jörð það sjálfsagt að nudda sjálfan sig og ástvini sína heima, þannig nær- um við ástina. Beint úrheilsulinú- inni i Blaa loninuo Bað- og húðvörurnar frá Blue Lagoon eru byggðar á rannsókn- um húðlækna, lyfjafræðinga og franskra snyrtivörusérfræðinga á söltum, kísil og þörungum Bláa lónsins. Hér hafa virku efnin úr lóninu verið tekin og komið í það form að við getum notið þeirra á hverjum degi án þess að þurfa að keyra í lónið. Það sem boðið er uþþ á frá Blue Lagoon er tvenns konar rakakrem sem gefa mis- munandi mikinn raka, kísil til að bera á húð sem hættir við að fá útbrot, baðsölt, meðferðarsjampó, mýkjandi bað- og húðolíu, freyðibað, sturtugel, hreinsigel, nærandi húðmjólk og rakagefandi frískandi líkamsúði. JurtaGuiyjársjóður Hrafnhildur Njálsdóttir stofnaði fyrirtækið JurtaGull árið 1994. Hún er hárgreiðslukona og hafði oft velt því fyrir sér hvernig hægt væri að framleiða náttúruvænar hárhreinsivörur fyrir daglega um- hirðu hárs em jafnframt nærðu hárið og gerðu það fallegt. Hún gerði margar tilraunir í langan tíma sem leiddu til þess að Jurta- Gull varð til. Hrafnhildur naut að- stoðar Kolbrúnar Björnsdóttur grasalæknis við vinnu sína og saman tókst þeim stöllum að framleiða hágæða hárhreinsivör- ur. JurtaGull framleiðir sjampó fyrir allar hárgerðir, hárnæringu og jurtaolíu í hársvörð sem drep- ur flösu og flösuexem. Vikan 51

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.