Vikan - 04.01.2000, Síða 61
EKKIMEIRIHASAR
Haröjaxlinn er vanur að
leika sjálfur í öllum erfiöu og áhættu-
sömu atriðunum sem við fáum að sjá
í myndunum hans. I\lú hefur hann
fengið skipun frá lækninum sínum um
að hætta að leika í áhættuatriðum.
Gibson hefur undanfarið verið að leika
í mynd sem kallast The Patriot með
Joely Richardson en gera þurfti smá
hlé á tökum eftir að hetjan meiddi sig.
„Hann var að leika í atriði þar sem
hann hélt á syni sínum. Hann þurfti að
beygja sig skyndilega og það brást
eitthvað. Hann fann rosalegan sárs-
auka og var næstum búinn að missa
guttann," segir einn úr tökuliðinu.
Læknirinn hans sagði mér að vöðvar
í baki og öxlum hefðu tognað. Hann
skipaði Mel að hætta að leika í
öllum hasaratriðum. Síðan þá
hefur Mel leyft áhættuleikur
unum að sja um
ur til sýninga í janúar. Cannon, sem
var eitt sinn gift Cary Grant, er nú að
gefa út ævisögu sína og það bíða
margir spenntir eftir lýsingum af
skrautlegu einkalífi hennar. Hún segir
að galdurinn á bak við unglegt útlit
sitt sé að hún sé ennþá sama daður-
drósin. „Helsta trikkið er að vera í
efnislitlum fötum, stuttum pilsum og
að láta sjást aðeins í brjóstin," segir
Cannon.
VILL BETRIHLUTVERK
Kvenskörungurinn Diane Keaton er
ekki ánægð með hversu lítið framboð
er af góöum hlutverkum fyrir fullorðn-
ar konur í Hollywood. Henni finnst allt
of mikil
ahersla
HÆTTULEGUR OKUÞOR
Breski háðfuglinn Rowan Atkinson
er haldinn bíladellu á háu stigi. Þegar
hann bregður sér í hlutverk herra
Bean þá keyrir Atkinson ávallt um á
gömlum Mini Cooper en í raunveru-
leikanum er hann öllu meiri ökuþór
og á mikið safn sportbíla. Leikarinn
var heppinn að sleppa ómeiddur úr
árekstri fyrr í vetur. Hann var á hrað-
skreiöasta bílnum sínum, McLaren
F1, sem kostar u.þ.b. 70 milljónir
króna, þegar hann keyrði aftan á
konu sem keyrði Mini Metro, sem
kostar aðeins 65 þúsund krónur. Kon-
an var flutt á sjúkrahús með minni-
háttar meiðsli. Hún
kvartaði þó ekki
undan leikaranum
og segir að hann
hafi verið mjög
elskulegur eftir
áreksturinn.
Atkinson lof-
aði líka að
filmuna. Ljósmyndarinn sá sér þann
kost vænstan að verða við ósk þeirra.
ELSKAR STEPHEN KING
David Bowie var að senda frá sér
nýja breiðskífu og hefur verið að
kynna hana að undanförnu. Bowie er
ekki lengur sami glaumgosinn og
áður og nú býr hann ásamt eiginkonu
sinni, Iman, á Bermuda. Nú er það
Internetið sem á hug hans allan.
Bowie rekur sitt eigið netfyrirtæki,
Bowienet, og er með afar athyglis-
verða heimasíðu. Þar er meðal annars
að finna mikið safn af fjölskyldu-
myndum og jafnvel myndir af goöinu
á nærbrókinni. Hann fjallar líka um
bækur sem hann hefur lesið og mælir
með. „Ég les mjög fjölbreytt úrval af
bókum," segir Bowie en hann á líka
sína uppáhaldshöfunda. „Ég hef lesið
allt sem Stephen King hefur skrifað.
Ég elska hann en er líka alveg skít-
hræddur þegar ég les bækurnar
hans." Fyrir þá sem hafa áhuga þá er
slóðin: www.david-
bowie.com
Mel ætlar
ser fri fra
hasarnum á
nýja árinu og
næst ætlar
hann að leika í
rómantískri gam-
anmynd sem heitirWhat Women
Want. Hann mun leika karlrembusvín
sem fer allt í einu að geta lesið hugs-
anir kvenna. Líklegt er að annað hvort
Helen Hunt eöa Tea Leoni leiki á móti
honum í myndinni.
DAÐRARI
Kynbomban yan Cannon er að
verða 63 ára og er alltaf jafnhress.
Cannon var tvívegis tilnefnd til ósk-
arsverðlauna á sínum yngri árum en
hefur lítið verið í sviðsljósinu undan-
fariö. Sjónvarpsáhorfendur muna eftir
henni sem kynþokkafullum dómara í
þáttunum Ally McBeal en hún verður
lítið meö í þeirri seríu sem Stöð 2 tek-
jgð
á æsku og
fegurð. „Þessar
leikkonur í dag eru flestar
bara glamúrpíur," segir Keaton, sem
hefur leikið í meira en 30 myndum en
segist samt ekki hafa efni á að hætta
að leika. Keaton er einstæð móðir og
segist eiga fullt í fangi með að sjá fyr-
ir sér og dótturinni, sem hún ættleiddi
fyrir nokkrum árum. Á árum áður átti
hún í ástarsamböndum við fræga
kappa, m.a. Woody Allen, Al Pacino og
Warren Beatty, en langt er orðið síðan
hún var síðast orðuð við einhvern
Hollywoodkappa. Keaton hefur brugð-
ið á það ráð að leikstýra sjálf mynd-
um sem hana langar að gera og
nýjasta mynd hennar er væntanleg í
febrúar. Hún heitir Hanging Up og er
gerð eftir sögu Deliu Ephron. Auk
þess að leikstýra leikur Keaton á móti
Meg Ryan og Lisu Kudrow í myndinni.
myndi halda
sambandi við
hana,enda er hún
mikill aðdáandi grínarans.
SKAPSTÓR
KUENNABOSI
Nicoias Cage er giftur
leikkonunni Patriciu Arquette
en hún var hvergi sjáanleg þeg-
ar Cage sletti úr klaufunum með
ungri Ijósku á Chaos nætur-
klúbbnum á Miami fyrir skömmu.
Kunnugir segja að stúlkan sé fyrir-
sæta og Cage hélt utan um hana allt
kvöldið. Þegar Ijósmyndari reyndi að
ná myndum af þeim saman varð
Cage alveg óður. Hann stökk upp úr
stólnum, yfir borð og reyndi að
hrifsa myndavélina af Ijósmynd-
aranum. Lífvörður hans tók líka
þátt í hasarnum og þeir heimtuöu
Rowan Atkinson