Vikan


Vikan - 18.01.2000, Qupperneq 20

Vikan - 18.01.2000, Qupperneq 20
Texti: Hrund Hauksdóttir Væmnum, drengja- legum stórstjörn- um er sífellt troðið uppá konur í dag. Mjallahvítar, veiklulegar hor- renglur eru vin- sælar um pes mundir.Vöð ir kórdre hárlaus bri Stelpustrákar sem eru með útlitið á heilanum eru ger- sneyddir öllum kynþokka. Pað eru ekki bara við konurnar sem látum okkur annt um hárið okkar. Valdamestu karl- menn heims láta dúlla og dekstra við hár sitt. Bill Clint- on borgar stórfé fyrir sérskip- aðan einkahárgreiðslumann sem fylgir honum hvert fót- spor og er jafnvel með honum á ferð og flugi um borð í Air Force One, flugvél Banda- ríkjaforseta. Svokölluð Sesar- greiðsla prýðir höfuð Tony Blairs, hins mæta forsætisráð- herra Bretlands, en klipping- unni er ætlað að draga athygl- ina frá því að hár hans sé tek- ið að þynnast. Ef Winston Churchill væri á lífi í dag þá sæist hann örugglega í rækt- inni á hverjum degi með myndarlega hárkollu. Nútímamenn, sem eru í sviðsljósinu, virðast eiga erfitt með að koma til dyranna eins og þeir eru klæddir og eru því margir hverjir með útlitsráð- gjafa sér innan handar. Geor- ge Clooney harðneitar t.d. að nota skurðstofuhúfu í þáttun- um Bráðavaktin, því það rugl- ar hárgreiðsluna hans. Karlmenn sem eru með út- litið á heilanunt eru ger- sneyddir öllum kynþokka. Þeir verða eitthvað svo pemp- íulegir greyin. Þess vegna var Roger Moore alltaf hálfhall- ærislegur sem ofurbeibið James Bond, með blásið, sól- gyllt hárið á meðan gamli jaxl- inn Sean Connery með sitt litla, ótilhafða hár geislar enn af kynþokka. Stelpustrákar Það virðist ekki skipta nokkru máli þó við mótmæl- um hástöfum væmnum, drengjalegum stórstjörnum, þeim er sífellt troðið upp á okkur. Mjallahvítar, veikluleg- ar horrenglur er málið í dag. Vöðvalausir kórdrengir með hárlausa fuglsbringu. Stöldrum aðeins við og sjá- um hvað er að gerast í Hollywood. Allir karlmann- legu harðjaxlarnir, eins og Clint Eastwood, Tommy Lee Jones og Jack Nickholson eru nánast horfnir af sjónarsvið- inu og í staðinn er okkur boð- ið upp á kórdrengi eins og Le- onardo DiCaprio, Ethan Hawke og Hugh Grant. Þið hljótið að muna eftir kvik- myndinni Seven Years In 20 Vikan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.