Vikan


Vikan - 18.01.2000, Síða 24

Vikan - 18.01.2000, Síða 24
Það er auð- velt að vera góður vinur þegar allt leikur í lyndi. Vinátta uirðist að mörgu leyti skípa hærri sess í lífi kuenna en karla. Konur bindast yfirleitt nánari böndum og margar konur stofna til uínskapar strax á barnsaldrí sem aldrei rofnar alla æui. Konur purfa á trúnaðaruin- konum að halda og bær tala oftar og meira uið sína uini en karlmenn. Vinslit eru konum Duí oft meira áfall en karlmönnum og iðulega barf meíra til. Karlmenn láta persónuleg sambönd stundum reka á reiðanum og uinír fjarlægjast smátt og smátt án bess að nein ástæða liggi Slúður og söguburð- ur er ein algengasta orsök vinslita milli kvenna. í vin- kvennahópi er að jafnaði ein sem ber í hinar allt það sem einhver inn- an hópsins lætur út úr sér í fjar- veru annarra. Kannski væri stundum hollt að muna að slík bar að baki. Konur slíta uinskap hugsanlega með huelli eða uegna bess að bær eíga ekkert sameiginlegt lengur orð fá oft aðra áherslu og ann- an tón í endursögninni en fylgdi en huernig sem á stendur er bað aldrei fullkomlega þeim þegar þau voru sögð. sársaukalaus endír uínáttu. „Þegar ég var fimmtán ára var ég hluti af stórum vin- kvennahópi," segir kona á fimmtugsaldri. „Besta vinkona mín í hópnum bar í aðra að ég hefði sagt um hana að hún væri eins og ástsjúk skólastelpa. Hið rétta var að ég hafði sagt að hún sýndi stráknum sem hún var skotinn í of augljóslega til- finningar sínar og að strákar væru yfirleitt hræddir við mjög sterkar tilfinningar. Þetta varð til þess að hinar útskúfuðu mér allar og ég var algjörlega útilok- uð úr hópnum það sem eftir var vetrar. Þær tíndu auk þess til allt sem þær gátu fundið mér til foráttu og gerðu mikið úr. Með- al þess sem barst um og var gert að stórmáli voru heimskuleg orð sem pabbi minn hafði sagt í gríni og ég trúði í barnaskap mínum og hafði haft eftir hon- um. Næsta vetur fór ég í annan skóla og eignaðist aðra vini en þessi reynsla sett mark sitt á mig og í raun og veru hef ég aldrei fyllilega jafnað mig. Ég þori fáum að treysta fullkom- lega og er alltaf ákaflega varkár í því sem ég segi við aðra og um aðra. Kannski er það kostur ég veit það ekki en minningin um sársaukann þegar ég var gerð útlæg fyrir engar sakir veldur enn sársauka." ■ Kems! ipp á vma Þegar fólk kynnist mökum sínum og fer að búa losnar oft og tíðum um vináttubönd. Vin- irnir. ef þeir eru einhleypir, hafa meiri tíma til að sinna áhuga- málunum og skemmta sér oftar en þeir sem eru giftir kæra sig um. Þetta veldur því að fólk eignast þá stundum algerlega nýja vini sem hugsanlega koma úr vinahópi annars makans. Fólk sem er á svipuðu róli í líf- inu skemmtir sér saman og stundar tómstundagaman sem hentar fjölskyldufólki. Ef ein- hleypir vinir eru í vinahópnum getur myndast spenna milli þeirra og einhvers makans. „A tvítugsafmælinu mínu kynntist ég yndislegum strák sem ég varð yfir mig ástfangin 24

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.