Vikan


Vikan - 18.01.2000, Qupperneq 38

Vikan - 18.01.2000, Qupperneq 38
Tilraun um krækiberjasaft Þena haust var ákaflega fal- legt og milt. Trén í Húsafelli skörtuðu fallegustu litum sem sést höfðu árum sam- an. Ég hafði dvalið um viku- tíma í sumarbústað í Húsa- fellsskógi ásamt ungri dón- ur minni, foreldrum mínum og fleiri fjölskyldumeðlim- um. Dagarnir liðu átaka- og skipulagslaust við lestur misgóðra bóka, leiki og spil, spiall og útivist. lfið höfðum líka farið til berja og tínt bæði bláber og krækiber. Uikan var bví fljót að líða og nú áni að halda til byggða attur og taka upp fyrra líf- ernl. Vinnan kallaði með allar sínar upp- söfnuðu hrúgur og óleystu mál. Auk þess höfðu iðnaðarmenn loksins lofað að ljúka við að festa nýjar borðplötur á gömlu eldhúsinnréttinguna. Gömlu plöturnar höfðu þegar verið teknar af og þeim fleygt, en þær nýju Iágu laus- ar ofaná skápunum. Ástandið á eldhúsinu var því ekki beys- ið þegar heim var komið, lausar plötur og ekkert renn- andi vatn þar sem eldhús- vaskurinn hafði enn ekki ver- ið tengdur. Ég tók mér dágóðan tíma að ganga vel frá öllu því sem ég hafði tekið með mér í sveitina. Hver hlutur var sett- ur á sinn stað, enda stærði ég mig af því í vinahópi að vita nákvæmlega hvar hver einasti hlutur væri á heimili mínu. Þegar kom að því að ganga frá berjunum vandaðist mál- ið. Bláberin voru reyndar ekkert vandamál, þeim skellti ég í sérgerða poka og síðan pokunum í frysti. Þar með voru þau komin í sína hillu og ekki þurfti að hugsa rneira um þau. Málið vandaðist hins vegar þegar kom að krækiberjunum. Hvað er hægt að gera við krækiber annað en að tína þau beint upp í sig? Eitthvað er hægt að nota til að setja út á skyr, en berin þorna upp smám saman og verða verri með tímanum. Ég leitaði í smiðju Helgu Sig- urðardóttur hús- mæðrakennara og rifjaði upp urn leið og ég las, að þegar ég var enn í foreldrahúsum bjó móðir mín oft til kræki- berjasaft og setti á flöskur sem hún innsiglaði síðan með lakki. Því ekki að búa til kræki- berjasaft? Eins og sannri ís- lenskri konu sæmir lét ég hendur standa fram úr erm- um. Barninu var komið fyrir inni í sínu herbergi og séð til þess að það hefði næg verk- efni í að minnsta kosti hálf- tíma. Úr innsta skápnum í eldhúsinu var tínd fram göm- ul handsnúin hakkavél úr þýsku eðalstáli. Ég byrjaði á því að finna stað fyrir hakka- vélina, festi hana á borðbrún, setti borðtusku utan um fót- inn, ef til leka kæmi og setti gólftusku á gólfið fyrir neðan vélina til að koma í veg fyrir að nokkur krækiberjadropi kæmi á gólfið. Ég fann til hæfilega stóra glerskál og setti hana undir þann enda hakkavélarinnar sem saftin kemur út um. Síðan hófst éghanda. Slatti af berjum fór í hakkavélina, ég snéri sveifinni - og sjá: Fagurlit krækiberjasaftin rann við- stöðulaust í glerskálina. Ég setti fleiri ber í vél- ina, snéri sveifinni og hakkaði áfram þar til engin ber voru eftir. Ef Helga Sigurðar- dóttir sæi mig núna fylltist hún stolti, hugsaði ég, drjúg með mig. í skálinni var að minnsta kosti 1-1/2 lítri af kræki- berjasaft. Þvílík hús- móðir, hugsaði ég með mér, ef til vill hefði ég frekar átt að verða prestsmaddama en einstæð móðir í borg. Ég var í sigurvímu þeg- ar ég losaði hakkavélina var- lega af borðbrúninni. Róin var ekki mjög föst og hakka- vélin losnaði auðveldlega. Eitt andartak gleymdi ég því að borðplatan var laus. Skálin með saftinni byrjaði að renna til þegar þungi hakkavélar- innar hélt henni ekki lengur á sama stað. í fáti hugðist ég grípa skálina, en rak þá hakkavélina í hana og velti henni. Fagurblá berjasaftin rann inn í eldhússkápana og dreifði vel úr sér. Úr skápun- um rann hún inn í sökkulinn og þaðan seitlaði hún út á gólfið á hvíta gólftuskuna sem var þar fyrir. Hún varð blá á svipstundu og rennvot. Ég held að ég hafi ekki einu LAk1! as m i ðj a f\ Vöðvaolía-gigtarolía Sterk, áhrifarik nuddolia fyrir liði og vöðva. Vinnur gegn stiröleika í liöum, sinadrætti, vöövabólgu og spennu. Dregur úr verkjum og örfar blóörás. Áhrifarík olía, sem læknar hafa mælt meö. Náttúruleg framleiðsla úr íslenskum jurtum. Fæst í helstu heilsuvöruverslunum og hjá framleiðanda. Urtasmiðjan Svalbarðsströnd Sími: 462 4769 Fax: 462 7040 Netfang: kvam@est.is 38 Vikan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.