Vikan


Vikan - 08.02.2000, Blaðsíða 50

Vikan - 08.02.2000, Blaðsíða 50
Hvað er shiatsu? texti: Gudjón Bergmann (stuðst við Heilsubók heimilanna, Vaka Helgafell 1998) mnri líffær- Orðið shiatsu þýðir „fingra- nudd“ og er nafn á fornri austur- lenskri nuddað- ferð. Að- ferðin á uppruna sinn í ævafornum nuddað- ferðum sem þróuðust fyrst í Kína og bárust síð- ar til Japans en breyttust þar í tímans rás og urðu að sérstakri sjúkra- meðferð. Shiatsu byggist á sömu forsendum og nálarstungur og markmiðið er að koma á jafnvægi í orkustreymi eftir orkubrautunum og auka þannig lífs- kraft og vellíðan. En shiatsu byggist ekki eingöngu á punktaþrýstingi og nuddtækni heldur einnig á þáttum tengdum sjúkra- þjálfun, liðlækn- ingum og öðrum tegundum alþýð- ulæknislistar. Fullklæddur á strámottu Sá sem gengst undir shiatsu-með- ferð liggur venju- svæða á líkaman- um. Sumir staðir kunna að vera við- kvæmir og jafnvel aumir viðkomu en það lagast fljótt eftir því sem með- ferðinni miðar. I shiatsu er oft- ast beitt langvar- andi og stað- bundnum þrýstingi í stað kröftugra nuddhreyfinga til að fá vöðva og djúpvefi til að slaka á. Teygjuæfingar eru notaðar til að losa um vöðva- spennu og auka slökun og meðan á þeim stendur er samstillt önd- un læknanda og skjólstæðings mikilvæg. Einnig miðar að því að koma á heildar- jafnvægi í líkaman- um fremur en að fást við tiltekin einkenni. í lok meðferðartíma er viðkomandi hress og endurnærður rétt eins og allur líkaminn hefði hlotið meðferð. Ein af höfuð- reglum shi- atsu er sú að grein- ing sé meðferð og meðferð sé grein- ing, því að hver snerting hefur áhrif á líkama skjólstæðingsins og veitir nuddlækn- andanum jafn- framt upplýsingar. Shiatsu er frábær slökunarmeðferð en hefur einnig gefið lega a strámottu á gólfi og er oftast full- klæddur. Sjúk- dómsgreining er gerð með púls- mælingu og spurningum ásamt þreif- ingu á kvið- arholi til að miða út sterk eða veik svæði í eoli Og orku- brautar- kerfinu. Þrýstingi er beint að einstök- um þrýstipunktum og eftir orkubraut- inni og fingurgóm- ar, þumalfingur, hnúar, olnbogar og hné eru notuð við nuddið, eftir því sem við á. í sum- um afbrigðum meðferðarinnar beita iðkendur einnig fótunum. Þannig má ná ým- ist til einstakra punkta eða stórra ma beita mjúkum tökum til að liðka liðamót. Heildræn sínu Meðferðartími er sextíu til níutíu mínútur og með- ferðin er afar slak- andi. Hún er heild- ræn í eðli sínu og góða raun sem meðferð við ýms- um algengum kvillum. Gagnsemi Shiatsu dregur úr streitu og róar taugarnar. Það eykur þrek, kemur reglu á tíðir, bætir meltingu, einbeit- ingu og andlegt ástand. Meðferðin fær fólk til að bera sig betur og hún dregur úr verkjum í baki og hálsi. Þá eflir hún líkamsvit- und og eykur vellíðan. 50 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.