Vikan - 08.02.2000, Blaðsíða 40
Prjóniö bakstykkið á sama hátt og setjið síðan
aftur merki. Haldið áfram og prjónið í hring
eftir þessari forskrift. Þegar bolurinn mælist
(22) 25 (27) 31 (36) sm er honum skipt í
tvennt við merkin og hvort stykki prjónað fyrir
sig.
Bakstykki:
Haldið áfram að prjóna munstrið eins og
áður en prjónið nú fram og til baka. Þegar
stykkið mælist (18) 19 (21) 23 (24) sm frá
skiptingunni erfelltaf.
Framstykki:
Prjónast eins og bakstykkið. Þegar stykkið
mælist u.þ.b. (13) 14 (15) 17 (18) sm frá
skiptingunni eru (8) 8 (8) 10 (10) lykkjur á
miðju stykki felldar af fyrir hálsmál. Prjónið
hvort stykki fyrir sig og takið enn fremur úr á
öðrum hverjum prjóni: (2,2,1,1) 3,2,1,1
(3,2,1,1,1)3,2,1,1,1 (4,2,1,1,1) lykkjur þar til
(16) 17 (18) 19 (20) lykkjur eru eftir á öxlinni.
Fellið af þegar stykkið mæiist (22) 25 (27) 31
(36) lykkjur. Prjónið hitt axlastykkið á sama
hátt.
ERMAR:
Fitjið upþ (24) 28 (28) 32 (32) lykkjur á
sokkaprjóna nr. 6. Prjónið stroff, 2 sléttar og 2
brugðnar í hring í (4) 5 (5) 5 (5) sm. Skiptið
yfir á prjóna nr. 7. Prjónið 1 hring sléttan og
aukið í eina lykkju = (25) 29 (29) 33 (33)
lykkjur. Á næsta hring er prjónaður kaðall yfir
10 lykkjur á miðri ermi og munstur yfir (7) 9
(9) 11 (11) lykkjur sitt hvorum megin við
hann. Athugið að munstrið verði eins báðum
megin við kaðalinn. Prjónið síðustu lykkjuna á
hringnum brugðna = miðlykkja fyrir útaukn-
ingu undir hendinni. Haldið áfram að prjóna í
hring eftir þessari forskrift og aukið í 1 lykkju
hvorum megin við brugðnu lykkjuna með
(1,5) 1,5 (1,5) 2 (2) sm millibili = (51) 53 (57)
63 (65) lykkjur, og eru nýju lykkjurnar prjóna-
ðar inn í munstrið. Fellið af þegar ermin
mælist (24) 28 (31)35 (38) sm.
FRAGANGUR:
Saumið saman áöxlunum.
Hálskantur:
Takið uþþ u.þ.b. 6-7 lykkjur á hverja 5 sm
og þrjónið með stuttum hringprjón nr. 6.
Prjónið stroff, 2 sléttar og 2 brugðnar iykkjur,
(5) 6 (6) 7 (7) sm. Fellið laust af með sléttum
og brugðnum lykkjum eftir því sem við á.
Brjótið kantinn inn á röngunni og saumið
hann fastan.
Saumið ermarnar í, byrjið á öxlinni og
saumið niður báðum megin.
Saumið þvottamerki inn í hálsmálið að aft-
an.
= kaðall í miðjunni að
framan, miðjunni að
aftan og á ermum.
Munstur fyrir barnapeysu:
□ = slétt á réttunni, brugðið á röngunni.
13 = brugðið á réttunni, slétt á röngunni.
I. l = takið 4 lykkjur upp á kaðlaprjón og takið fram
fyrir, prjónið 4 sléttar, 2 brugðnar, prjónið síðan
lykkjurnar á kaðlaprjóninum sléttar.
munstur
munstur
miðjan að framan, miðjan
að aftan, miðjan á ermum.
byrjið hér á eftir kaðlinum
í öllum stærðum
' -
V V V V V V V V V V V V V V
V
V V V V V V V V V V V V V
V V V V V V V V V V V V V V
V V V V V V V V V V V V V V
V V V V V V [V V V V V V V V
V V V V V V V V V V V V V V
V V V V V V V V V V V V V V
V V V V V Y Y Y V Y Y V V, Y
w
03 2
*“ ‘03
CD co2
byrjið hér á fram-
og bakstykki
= kaðall í miðjunni að framan, miðjunni að aftan og á ermum.
40 Vikan
1 munstureining (endurtakið)