Vikan


Vikan - 08.02.2000, Qupperneq 40

Vikan - 08.02.2000, Qupperneq 40
Prjóniö bakstykkið á sama hátt og setjið síðan aftur merki. Haldið áfram og prjónið í hring eftir þessari forskrift. Þegar bolurinn mælist (22) 25 (27) 31 (36) sm er honum skipt í tvennt við merkin og hvort stykki prjónað fyrir sig. Bakstykki: Haldið áfram að prjóna munstrið eins og áður en prjónið nú fram og til baka. Þegar stykkið mælist (18) 19 (21) 23 (24) sm frá skiptingunni erfelltaf. Framstykki: Prjónast eins og bakstykkið. Þegar stykkið mælist u.þ.b. (13) 14 (15) 17 (18) sm frá skiptingunni eru (8) 8 (8) 10 (10) lykkjur á miðju stykki felldar af fyrir hálsmál. Prjónið hvort stykki fyrir sig og takið enn fremur úr á öðrum hverjum prjóni: (2,2,1,1) 3,2,1,1 (3,2,1,1,1)3,2,1,1,1 (4,2,1,1,1) lykkjur þar til (16) 17 (18) 19 (20) lykkjur eru eftir á öxlinni. Fellið af þegar stykkið mæiist (22) 25 (27) 31 (36) lykkjur. Prjónið hitt axlastykkið á sama hátt. ERMAR: Fitjið upþ (24) 28 (28) 32 (32) lykkjur á sokkaprjóna nr. 6. Prjónið stroff, 2 sléttar og 2 brugðnar í hring í (4) 5 (5) 5 (5) sm. Skiptið yfir á prjóna nr. 7. Prjónið 1 hring sléttan og aukið í eina lykkju = (25) 29 (29) 33 (33) lykkjur. Á næsta hring er prjónaður kaðall yfir 10 lykkjur á miðri ermi og munstur yfir (7) 9 (9) 11 (11) lykkjur sitt hvorum megin við hann. Athugið að munstrið verði eins báðum megin við kaðalinn. Prjónið síðustu lykkjuna á hringnum brugðna = miðlykkja fyrir útaukn- ingu undir hendinni. Haldið áfram að prjóna í hring eftir þessari forskrift og aukið í 1 lykkju hvorum megin við brugðnu lykkjuna með (1,5) 1,5 (1,5) 2 (2) sm millibili = (51) 53 (57) 63 (65) lykkjur, og eru nýju lykkjurnar prjóna- ðar inn í munstrið. Fellið af þegar ermin mælist (24) 28 (31)35 (38) sm. FRAGANGUR: Saumið saman áöxlunum. Hálskantur: Takið uþþ u.þ.b. 6-7 lykkjur á hverja 5 sm og þrjónið með stuttum hringprjón nr. 6. Prjónið stroff, 2 sléttar og 2 brugðnar iykkjur, (5) 6 (6) 7 (7) sm. Fellið laust af með sléttum og brugðnum lykkjum eftir því sem við á. Brjótið kantinn inn á röngunni og saumið hann fastan. Saumið ermarnar í, byrjið á öxlinni og saumið niður báðum megin. Saumið þvottamerki inn í hálsmálið að aft- an. = kaðall í miðjunni að framan, miðjunni að aftan og á ermum. Munstur fyrir barnapeysu: □ = slétt á réttunni, brugðið á röngunni. 13 = brugðið á réttunni, slétt á röngunni. I. l = takið 4 lykkjur upp á kaðlaprjón og takið fram fyrir, prjónið 4 sléttar, 2 brugðnar, prjónið síðan lykkjurnar á kaðlaprjóninum sléttar. munstur munstur miðjan að framan, miðjan að aftan, miðjan á ermum. byrjið hér á eftir kaðlinum í öllum stærðum ' - V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V [V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V Y Y Y V Y Y V V, Y w 03 2 *“ ‘03 CD co2 byrjið hér á fram- og bakstykki = kaðall í miðjunni að framan, miðjunni að aftan og á ermum. 40 Vikan 1 munstureining (endurtakið)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.