Vikan - 18.04.2000, Blaðsíða 6
Texti: Gunnhildur Lily M a g n ú s d ó 11 i r.
Myndir: Gunnar Gunnarsson.
Forfeður okkar voru hugsuðir
Við íslendingar
erum sennilega
flestir sammála
um það að menn-
ingararfurinn skiptir okkur
miklu máli og að hann beri að
varðveita. Margir eru stoltir
af upprunanum og sjálfsagt
getur nánast hvaða íslending-
ur sem kominn er til vits og
ára vitnaði í einhvern kapp-
kemur að norrænni goða-
fræði, víkingatímabilinu og í
raun öllu því sem lýtur að for-
feðrum okkar. „Mér finnst
heillandi að rýna í hvernig
þessir forfeður okkar hugs-
uðu. Þetta voru sniðugir gæj-
ar,“ segir Haukur og á þar við
víkingana og heim þeirra.
Haukur hefur um margra
ára skeið rannsakað fornsög-
I>art er nú alveg á iiiiirkiiniiiii art ég nenni art niyinla mér
skortun á þessu lijákátlega rugli þessaru smánienna imian
Þjórtkirkjnnnar seni lierjast nni feitiislii liraurtin. Inn á milli
eru aurtvitart til ákallega trúartir inenn sein ern í |irestsstarf1nu
ariiiigsjún en þeir verrta allt art því ai) aflilægi. l olk vill ekk-
ert blanda frúnni ol' niikirt inn í kirkjintn eins iil'ugsiuíirt og
þart kann art hljóina.
um og svo hefur hann búið til
nokkurs konar stjörnuspeki
norrænu goðanna úr heimild-
um sem koma víðs vegar að
úr Evrópu.
Fyrsta spurningin hlýturþví
að vera, hvað á stjörnuspeki
goðanna skylt við hefð-
bundna stjörnuspeki?
„Þetta er í raun ekki
stjörnuspeki eins og við hugs-
um um stjörnuspeki því forn-
kapparnir hugsuðu þessi mál
allt öðruvísi. Hefðbundin
stjörnuspeki á rætur sínar að
rekja til Súmera en þeir not-
uðu þó stjörnurnar fyrst og
fremst sem dagatal því það
var gríðarlega mikilvægt
vegna akuryrkjunnar sem þar
var stunduð. Þeir urðu t.d. að
vita hvenær þeir áttu að sá og
hvenær von væri á flóðum.
Okkar forfeður sækja síðan í
þessa speki Súmerana og
Mesópótaomíumannanna
þegar þeir skapa norrænu
goðafræðina. Það er því rétt
að allt eigi þetta sömu rætur
en þó er mikill munur á hefð-
bundinni stjörnuspeki og því
sem ég hef verið að skoða og
þróa út frá norrænu goða-
fræðinni," segir Haukur.
Það er greinilegt að Hauk-
ur er ákaflega vel að sér í nor-
rænu goðafræðinni og við
fyrstu sýn virðist þessi nor-
ræna stjörnuspeki hans ákaf-
lega flókin fyrir nútíma ís-
lending sem ekki þekkir
Völuspá og Snorra-Eddu
jafnvel og nýjustu myndirnar
í bíó.
Hvernig myndirþú útskýra
þessa speki fyrir manneskju
sem lítið þekkir tilfortíðarinn-
ar?
„Það má auðvitað segja að
þetta sé tengt hefðbundu
stjörnuspekinni sem við
þekkjum á þann hátt að sam-
kvæmt þessum fræðum raða
goðin sér á stjörnuhimininn
líkt og stjörnumerkjunum er
raðað þar. í Völuspá er sagt
frá því að Askur Yggdrasils
hafi náð yfir himinhvolfið. Ut
frá þessu uppgötvaði ég að
Askur Yggdrasils er í raun
vetrarbrautin í norrænu
goðafræðinni. Einhver staðar
er líka sagt að goðin hafi rað-
að sér á Ask Yggdrasils og
hvert þeirra hafði sinn stað og
tíma, líkt og stjörnumerkin
hafa ákveðin mánuð. I Völu-
spá kemur fram að goðin hitt-
ast til þess að skipuleggja árið
og þar er hverju goði úthlut-
aður ákveðinn staður og tími
á himinhvolfinu.“
Samkvæmt þessum kenn-
ingum Hauks byrjaði árið hjá
víkingunum á tíma Óðins sem
er í mars og apríl og því sam-
svarar Óðinn hrútnum, þar á
eftir kemur Týr sem samsvar-
ar nautinu, Baldur sem sam-
svarar tvíburunum, Heim-
dallur sem samsvarar krabb-
anum, Freyja sem samsvarar
ljóninu, Frigg sem samsvarar
meyjunni, Loki sem samsvar-
ar voginni, Viðar sem sam-
svarar sporðdrekanum, Ullur
sem samsvarar bogmannin-
um, Freyr sem samsvarar
steingeitinni, Njörður sem
samsvarar vatnsberanum og
loks Þór sem samsvarar fisk-
unum.
urnar og komist að mörgum
athyglisverðum niðurstöðum
sem hann mun brátt bera á
borð fyrir almenning hér-
lendis sem og erlendis. Það
má segja að eitt meginefnið í
rannsóknum Hauks sé tíminn
og stjörnurnar. Hann hefur
meðal annars rannsakað
hvernig fornkapparnir fóru
að því að fylgjast með tíman-
ann úr fornsögunum þótt
hann viti ekki alltaf hvaðan
tilvitnunin er komin. En þótt
við séum flest stolt af upp-
runanum erum við fæst jafn
upptekin af honum í okkar
daglega lífi og myndlistar-
maðurinn Haukur Halldórs-
son. Listin er nefnilega ekki
eina ástríða Hauks því hann
er forfallinn grúskari þegar