Vikan - 18.04.2000, Blaðsíða 57
I*t;iil(inn]iiu
Hann yfirgaf hana að lokum þá miklu umhyggju sem hún lega vænt um hana. Eftir að
fyrir aðra konu og þá tók við bar fyrir húsinu okkar. við fluttum í stærra húsnæði
barátta við að halda íbúðinni Uppfrá þessu urðum við kom ég af og til í heimsókn
til vinkonu minnar.
Drengirnir mínir
elskuðu hana báðir
þótt hún væri ströng
við þá og krefðist
hlýðni. Þeir báru
mikla virðingu fyrir
henni og á hverju ári
gafhúnþeimjóla-og
afmælisgjafir venju-
lega eitthvað sem
hún bjó til sjálf en
hún var mikil hann-
yrðakona. Allt sem
hún gerði var unnið
af miklu listfengi og
hún var snillingur í
að nýta allt sem til
féll. Undanfarin ár
Hún sá strax
huers kyns uar og
hreif barnið og
hentist með hað
upp til sín.
hefur mér því miður
gefist lítið tóm til að
hitta vinkonu mína.
Nú er þessi kona
dáin en minningin
um hana og hvernig
vinátta okkar byrjaði
var mér dýrmæt
reynsla. Reynsla sem
kenndi mér að
skyggnast undir yfir-
borðið og vera ekki
of fljót að dæma fólk.
eitthvað niður í kok en melt-
ingarvegurinn hafði sloppið
vegna hennar en jafnvel einn
lítill sopi af hrein- r——■
gerningarlegi sem
þessum getur orðið
til að valda miklum
skaða á slímhúð
meltingarfæranna.
Eg fékk að fara heim
með drenginn en
næstu daga var vel
með honum fylgst.
Þetta atvik varð til
þess að viðhorf mitt
til nágrannakonu
minnar breyttist
mjög. Hlýjan og um-
hyggjan sem hún
sýndi mér uppi á spít-
ala snart mig djúpt og
hún hafði verið eldri
drengnum ákaflega
góð þann tíma sem
hann beið hjá henni
eftir að ég skilaði
mér með bróður
hans heim. Hún kom
líka næstu daga
margoft og spurði
um líðan barnsins.
Ég bauð henni inn í
hvert einasta skipti
og gaf henni kaffi og
við spjölluðum heil-
mikið saman. Ég
komst að því að ævi
þessarar konu hafði
ekki verið neinn dans
á rósum. Hún flúði
atvinnuleysi og ör-
birgð í heimalandi
sínu hingað til lands
í lok seinni heimstyrj-
aldar.
Átti erfiða ævi
Hér kynntist hún manni,
giftist honum og ílengdist.
Maðurinn hennar var
drykkjusjúklingur og árum
saman barðist hún við að
halda saman heimilinu við
ákaflega erfiðar aðstæður.
sem þau áttu. Það hafði henni
tekist með mikilli vinnu og
þegar hún sagði mér stolt frá
því að hún hefði unnið á næt-
urvöktum á geðsjúkrahúsi,
skúrað skrifstofur og tekið að
sér að sauma fyrir fólk til að
halda íbúðinni fór ég að skilja
bestu vinir. Hún lét ekki alveg
af nöldrinu og skömmunum
blessuð vinkona mín en ég
hló bara að henni og stríddi
henni ef mér fannst hún
ganga of langt. Eftir þetta leit-
aði ég til hennar ef ég þurfti
pössun fyrir börnin og í stað-
inn keyrðum við hana í stór-
markaðina þegar hún þurfti
að versla til helgarinnar. Við
bjuggum með þessari konu í
fimm ár og mér þótti óskap-
Nú er bessi kona dáin en minningin um hana
og huernig uínátta okkar byrjaðí uar mér dýr-
mæt reynsla.
Lesandi segir
Steingerði
Steinarsdóttur
sögu sína
Vilt þú deila sögu þinni meö
okkur? Er eitthvaö sem hefur
haft mikil áhrif á þig, jafnvel
breytt lifi þinu? Þér er vel-
komiö að skrifa eöa hringja til
okkar. Viö gætum fyllstu
nafnleyndar.
lli'iuiilislaiiKÍO er: Viluiu
- ..l.ilMi vilslusasu", Scljuvcgiir 2,
1111 Kcykjuvik,
Ncllúiiy: vikiin@rrmli.is
.. m