Vikan


Vikan - 18.04.2000, Blaðsíða 52

Vikan - 18.04.2000, Blaðsíða 52
1 Maður liggur látinn úti á akri. Það er engin lifandi vera nálægt á akrinum en við hliðina á líkinu liggur óopnaður pakki. Hvernig dó maðurinn? 2 Hvað hét þriðji forseti íslendinga? 3 HvaðerDDT? 4 Hvaða stjörnumerki er næst á eftir Hrútnum? 5 Hvaða frægi nóbelsverðlaunahafi í bókmenntum skaut sig árið 1961 ? 6 Hvaða þjóðfáni er sá eini sem er einlitur? 7 Hvar er eyjan Bali? 8 Hvaða kvikmynd hlaut óskarsverðlaunin í ár? 9 Hverrar þjóðar er rithöfundurinn Salman Rushdie? 10 Hvaða söngkona flutti lagið Greatest Love of All? 11 Hvað búa Mexíkanar til úr Agave kaktusinum? 12 Hvaða vítamín stuðlar að heilbrigði húðar, augna og tauga? 13 Hvaða gjaldmiðill er notaður í Belgíu? 14 Hvort er tennisstjarnan Martina Naratilova rétthent eða örvhent? 15 Hvað nefnist dalurinn við (safjarðardjúp? 16 Hvaða líffæri myndar vaxtarhormón? 17 Hvaða bandaríski, heimsfrægi söngvari kom á Listahátíð í Reykjavík árið 1990? 18 Hvaða ár komst kvótakerfið á? 19 f hvaða sýslu er Laxá í Aðaldal? 20 Hvaða stríði lauk 28. febrúar 1991? Svör: nuigiJiseoijesjad'OZ n|sAsje[Ao6u!cj-jngns'6l y86t'8l ub|Aq qog'íi ||n6u!pe|!3H'9L jn|ep!6uBTSi juoqAjQ'H !>|uejj jn>iSj6|aa'EL unuenA-v'ZL eiinbaxTi uojsnoH Aau)!q/v\'oi Jn -Xsojq jo uubh'6 Ajneag ueo! -jatuv'8 nisaugpui |'£ nAqiq-g AeM6u!UiaH jsaujg'g g!tneN't/ jntiaejApjoxs'E ujefpig ue[ -tsux'z sueq g!iq g]A uuixvietl 14!uiu!0 ja geq '!V)>|0 js^ge -udo sueq uqjiqnej ua |0A6n|j jn giqqojs jgjeq uuijngeyri IESENDALEIKUR Vikunnar og Einars Farestveit: Toshiba mynddiskaspilarinn er margverölaunaöur i viöurkenndum tæknibiööum. Þetta er fimmta kynslóöin af mynddiskaspilurum en Toshiba hlaut Emmy verðlaunin fyrir hönnun og þróun DVD kerfisins. Sagt er að þeir, sem hafa séö mynd á DVD, sætti sig aldrei við VHS kerfið eftir það, svo eftir einhverju er aö slægjast með þessu nýja kerfi. DVD kerfið tryggir þér hina ekta "bíófíl- ingu" heima í stofunni hjá þér. Myndin er kristalstær og hljóm- gæðin frábær og í tækinu eru ýmsir möguleikar s.s. að minnka og stækka mynd, kyrrmyndarammi, endurtekning og fleira. Þennan stórkostlega spilara má svo einnig nota til aö spila CD diska (hljómdiska) á svo í raun erToshiba spilarinn tvö tæki. Vertu með, sendu þrjú forsiðuhorn til okkar merkt: Lesendaleikur Vikunnar og TOSHIBA Seljavegur 2 121 Reykjavík I. WBBMHÍ í W i A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.