Vikan - 18.04.2000, Blaðsíða 46
Miranda Lee
lega út úr lífi sínu en í hina
röndina vildi hún ekki viður-
kenna að maðurinn sem hafði
elskað hana væri ekki lengur
lega um að fara, eða hvað?“
spurði hún.
„Nei,“ sagði Dirk.
Hún beitájaxlinn. „Égætla
til og verðskuldaði ekki ást
hennar. Hana langaði til þess
að draga hann að sér, kyssa
hann af áfergju og njóta ásta
með honum alla nóttina.
„Hugsaðu bara um það sem
hann hefur verið að gera með
Virginiu," áminnti hún sjálfa
sig.“ Og með öllum hinum
konunum sem hann hefur
verið með síðan þið skilduð.
Hugsaðu um þær ef þú ert að
linast,“ hugsaði hún með sér.
Hún kastaði hárinu aftur á
bak og rétti úr sér.
„Ég býst ekki við að þú
hlýðir ef ég bið þig einfald-
ekki að fara í rúmið með þér,“
sagði hún af svo mikilli yfir-
vegun að það kom sjálfri
henni á óvart.
Ef hann bara vissi hvað hún
var að hugsa!
„Ég geri mér alveg grein
fyrir því,“ sagði Dirk letilega.
Laura reyndi að leyna
undrun sinni og vonbrigðum.
„Af hverju í ósköpunum
komstu þá?“
Hann gekk nær henni og
brosti þokkafullt.
„Til þess að tæla þig, auð-
vitað!“ sagði hann.
Hún gapti af undrun. „En
ég var að enda við að segja
að...“
Hún kláraði ekki setning-
una því Dirk færði sig nær
henni.
„Ég veit að þú ert ekki sam-
vinnuþýð eins og er en ég ætla
að breyta því. Mér tekst að
sannfæra þig um að við eigum
vel saman í rúminu,“ sagði
hann öruggur með sig.
„Ekki gera þetta, Dirk,“
sagði Laura. Hún var orðin
þurr í hálsinum og fann
hvernig varnir hennar voru
að bresta.
„Ekki gera hvað?“ hvíslaði
hann og lagði hönd hennar á
bringu sína. „Á ég ekki að
gera það sem ég veit að þú í
raun og veru þráir? Þú sýnd-
ir mér hvað þú í raun og veru
vilt í gærkvöldi, Laura. Það
þýðir ekkert að leika á mig
núna.“ Hann færði hönd
hennar upp að munni sér og
gældi við hvern fingur hennar.
Eitt augnablik gat Laura
ekki hugsað. Blóðið dunaði í
æðum hennar og hjartað sló
hratt. En síðan áttaði hún sig
á því sem Dirk var að gera og
varð alveg öskureið. Hún ætl-
aði að gefa honum kinnhest
en hann greip í hönd hennar
áður en henni tókst það. Hún
reyndi að slá til hans með
hinni hendinni en hann greip
um hana líka.
„Ekki berjast á móti mér,
Laura,“ sagði hann og Laura
heyrði þrána í rödd hans.
Hann setti hendur hennar aft-
ur fyrir bak og kyssti hana.
„Ég hata þig,“ sagði hún er
hann færði sig neðar og kyssti
hana á hálsinn.
„Hataðu mig bara,“ muldr-
aði hann og kyssti hana aft-
ur. „Bara ef þú leyfir mér að
halda áfram að kyssa þig,“
bætti hann ákafur við. Hún
gat ekki hugsað af neinni
skynsemi lengur og kyssti
hann af áfergju. Henni var al-
veg sama þegar hann reif
handklæðið utan af henni og
stundi af ánægju þegar hún
fann bringu hans nuddast upp
við nakin brjóst hennar og
þegar hann greip um mjaðm-
ir hennar og þrýsti sér inn í
hana. Hún sá þau í spegl-
inumog það gerði ástaratlot-
in enn æsilegri.
„Guð minn góður,“ stundi
hún þegar henni fannst líkami
sinn vera að springa.
„Hættu þessu,“ hvíslaði
hún.
„Aldrei,“ rumdi hann og
hélt á henni inn í svefnher-
bergið. Það bráði af henni eitt
augnablik en svo ákvað hún
að þetta væri einmitt það sem
hún þráði. Það sem hún
þarfnaðist. Hún varð samt að
fá eitt á hreint áður en þau
héldu áfram.
„Dirk,“ hvíslaði hún þegar
hann lagði hana í rúmið.
„Já?“
„Þú ferð ekki frá mér til
hennar á eftir, er það? Ég
myndi ekki afbera það.“
Hann hikaði eitt augnablik
og það særði Lauru. Hafði
hún ekki fengið nægar sann-
anir fyrir þvf að hann elskaði
hana ekki lengur. „Ætlaði
hún að láta hann fara enn verr
með sig en hann hafði gert
hingað til?“ hugsaði hún.
„Hvernig dettur þér það í
hug, elskan? Ég er hættur
með Virginiu og ég vil bara
þig. Þú ert sú eina sem ég hef
nokkurn tímann þráð,“ sagði
Dirk ljúflega.
Hann kyssti hana blíðlega á
munninn til þess að sannfæra
hana um orð sín. Hann klæddi
sig sjálfur úr, lagðist við hlið
hennar og strauk henni.
„Núna skulurn við vinna
upp glataðar stundir,“ sagði
hann.
Laura starði upp í loft og
hlustaði á jafnan andardrátt
Dirks. Hún vissi að hún þyrfti
líka að reyna að sofna því hún
átti að mæta í vinnu eftir
nokkra klukkutíma. En hún
var enn glaðvakandi þrátt fyr-
ir að líkami hennar væri af-
slappaður og í raun úrvinda
eftir ástaratlotin. Hún hafði
vitað að kynlíf með Dirk væri
46
Vikan