Vikan - 18.04.2000, Blaðsíða 22
Dauði
Aðfaranótt annars í jólum
áríð 1996 drao eínhuer hína
sex ára gömlu JonBenét
Ramsey á heímilí hennar í
Boulder í Colorado. Um morg-
uninn hegar móðir hennar fór
á stjá fann hún bréf með
lausnargjaldskröfu mannræn-
ingja á gólfinu og hún hringdi
strax á lögregluna. Leitað uar
í húsínu en JonBenét fannst
ekkí. Lögreglan yfírheyrði for-
eldrana og bjó sig undir að
biða hess að mannræníngj-
arnír hefðu samband. Nánir
uínír Ramseyhjónanna komu
tíl að uera heím til halds og
trausts og uppúr hádeginu
ákuað John Ramsey, faðir
JonBenét, að leita aftur í hús-
inu, aðallega í huí skyní að
athuga huort eitthuað annað
hefði ueríð tekið. Lík Jon-
Benét fannst bá í litlu her-
bergí í kjallaranum sem kall-
að uar uínkjallarínn. Barnið
hafði uerið misnotað kyn-
ferðislega og uar lík hess
uafið í teppi sem uenjulega
uar undír lakinu í rúminu
hennar en hafði uerið tekið
og hent í huottauélina uegna
hess að barnið uættí rúmið.
Engin buottakarfa uar í húsi
Ramsey fjölskyldunnar og
aðeins sá sem uissi huernig
hau fóru að með óhreínt tau
hefðí getað uitað huar
ábreiðunnar uar að leíta.
Jolin og l'iilsy Uainsey í sjón-
v:ir|)svióliili scin |)iiu veillu
sköiiiiiin ef'lir nó dóllir jieirra dó.
fegupðardrottningan
Mikil lögreglurann-
sókn fór í gang eft-
ir þessa atburði en
því miður skilaði
hún engum árangri. Ekki er enn
vitað hver morðingi JonBenét
litlu var. Sumir trúa því að ann-
að hvort foreldra hennar hafi
drepið hana. Engin merki fund-
ust um að einhver hefði brotist
inn. John Ramsey hafði brotið
glugga í kjallara hússins til að
komast inn nokkrum vikum áður
og undir glugganum stóð ferða-
taska. I glugganum var köngurló-
arvefur sem var óskemmdur og
þótti það benda til þess að sú leið
hefði ekki verið farin inn í húsið
en það sannar þó ekkert því við
ákveðin skilyrði geta köngulær
ofið vefi sína eða gert við þá ótrú-
legahratt. Alausnargjaldskröfu-
bréfinu var ekki að finna nein
fótspor þótt það hefði legið í
neðsta þrepi hringstiga í húsinu.
Patsy Ramsey kvaðst hafa farið
niður stigann en stigið yfir þrep-
ið. Lögreglumenn reyndu að fara
niður stigann á þennan hátt og
komust að því að það er mjög
erfitt án þess að missa jafnvæg-
ið. Getum hefur verið því leitt
að því að Patsy sé morðinginn.
Auk þess töldu rithandarsér-
fræðingar sem rannsökuðu
lausnargjaldskröfubréfið sig ekki
geta útilokað að hún hefði skrif-
að það.
Barnið var misnotað kynferð-
islega og leifar af sæði fundust á
ábreiðunni sem líkið var vafið í
og hár af kynfærasvæði. DNA
rannsókn leiddi í ljós að enginn
nánustu ættingja JonBenét hafði
þessa DNA samsetningu. Vinir
Ramseyfólksins voru sumir rann-
sakaði en aðrir ekki. Ætla mætti
að þetta sannaði sakleysi Johns,
föður JonBenét, og eldri bróður
hennar en svo er ekki. DNA
rannsóknir eru framkvæmdar á
ögn annan máta í dag en þá var
og hugsanlegt að breyttar rann-
sóknaraðferðir geti leitt annað í
ljós. Einnig er talið að sæðisblett-
urinn sé blandaður með DNA
annarrar manneskju (annað-
hvort sæði tveggja einstaklinga
eða annar líkamsvessi) og það
kynni að rugla niðurstöður. Hár-
ið hefur verið greint en því mið-
ur er eitt hár svo lítið og svo verð-
mætt sönnunargagn að ekki er
unnt að prófa það frekar nema
fleiri sönnunargögn komi til sem
bendi eindregið til sektar ákveð-
ins manns. Hárið hefur því aldrei
verið borið saman við hár
Ramseyfeðganna.
Rannsóknin klúður
Bandarískur blaðamaður,
Lawrence Schiller, hefur skrifað
bók um atburðina í Boulder.
Hann eyddi rúmum tveimur
árum í að taka viðtöl við ríflega
200 íbúa bæjarins, fara yfir öll
málskjölin og tala við alla þá er
að rannsókn morðsins komu.
Schiller eyðir miklu púðri í að
lýsa því hversu mikið áfall morð-
ið var fyrir alla íbúa bæjarins og
hann gagnrýnir rannsóknarað-
ferðir lögreglunnar harðlega.
Lögreglan í Boulder hafnaði að-
stoð alríkislögreglunnar og
ákvað að sjá ein um þessa viða-
miklu rannsókn sem krafðist í
raun hæfni sem var langt utan
getu hennar. Ósamkomulag, sem
magnaðist eftir því sem á rann-
sóknina leið, milli saksóknara-
embættis borgarinnar og lögregl-
unnar bætti ekki úr skák.
Nokkrar vikur liðu áður en
Ramseyfjölskyldan var yfirheyrð
um atburðina á heimili þeirra.
Yfirheyrslan þá þótti væg og
spurningarnar ómarkvissar. Sak-
sóknari Boulderborgar reyndi að
berja íbrestina en þau sönnunar-
gögn sem söfnuðust náðu ekki að
varpa frekara ljósi á málið. Að
lokum var málið í raun tekið úr
höndum heimamanna og vísað til
yfirkviðdóms (Grand Jury). Það
er dómstig í Bandaríkjunum þar
sem kviðdómur 12 borgara tekur
afstöðu til þess hvort ástæða sé til
að ákæra í málum þar sem sann-
anir þykja ekki nægilegar til að
það sé sjálfsagt. Eftir langa og ít-
arlega rannsókn komst kviðdóm-
urinn að þeirri niðurstöðu að
ekki bæri að ákæra.
Morðið á JonBenét Ramsey er
óhugnanlegt, ekki eingöngu fyr-
ir þær sakir að fórnarlambið var
barn heldur einnig vegna forsögu
þess. Stúlkan var aðeins sex ára
en var þrátt fyrir það þaulvanur
þátttakandi í fegurðarsamkeppn-
um. Móðir hennar áleit að það
myndi styrkja sjálfsmynd henn-
ar og gefa henni sjálfstraust að
taka þátt í „pageants" eins og
fegurðarsamkeppnir barna eru
kallaðar í Bandaríkjunum. Jon-
Benét lærði að syngja og dansa til
að bæta möguleika sína á að
Þessi yndislega mynd, sem var
meðal keppnismynda Jon-
Benét, er eins og óhugnanlegur
fyrirboði þegar hugsað er til
þess hvaða örlög barnið hlaut.
komast áfram í keppnunum og
móðir hennar réð saumakonu til
að sjá um að hanna og sauma alla
búninga hennar. Saumakonan
átti sjálf dóttur sem nú var á ung-
lingsaldri en hafði komist langt í
fegurðarsamkeppnum þegar hún
var barn. Dóttirin var fengin til
að þjálfa JonBenét í að ganga
niður pallinn og hvernig best væri
að haga sér milli atriða. Þær urðu
vinkonur og JonBenét leit upp til
þessarar eldri og reyndari feg-
urðardrottningar.
Erfiðleikar og sorg í fjöl-
skyldunni
Patsy leitaði líka til færustu
22
Vikan
Texti: Steingerður Ste i narsdó11 i r