Vikan


Vikan - 23.05.2000, Page 6

Vikan - 23.05.2000, Page 6
Texti: Jóhanna H a r ð a r d ó 11 i r Myndir: Gunnar Gunnarsson T'u er talsinaAiir |icss a«T trúarskoA- anir. kvit|iátlur o« |uið livort fólk er saiukt nhiieigt erta yajjnkynlineiyt Fram að þessu hefur Völua Vikunnar verið huldukona sem engín uissi hver var. í hverjum janúarmánuði, efflr að völvuspárnar hafa birst, hefur ekki linnt látum á ritstjórninni, fólk hefur hringt og beðið um að fá að vita hver völvan sé og þessum spurningum hefur Mér finnst orðið allt í lagi að svipta dulúðinni af þessu,“ segir þessi hláturmilda og léttlynda kona. „Ég hef svo sem ekk- ert að fela og ætla hvort sem er að fara að snúa mér alfar- ið að vinnu af svipuðum toga og þá þýðir ekkert annað en að gera það af fullri alvöru. Ég var alin upp við að maður ætti að sinna starfinu sínu vel og taka fulla ábyrgð á gerðum sínum hvort sem maður væri götusópari, leikari eða lækn- ir og það vil ég gera.“ Og það er örugglega rétt, Völva Vikunnar þarf ekki að vera feimin við verk sín því spádómar hennar hafa verið áræðnir og sterkir og reynst ótrúlega réttir í meginatrið- um. Tökum örfá dæmi um það sem þegar hefur ræst: Harður vetur, mikill snjór og erfiðleikar vegna hans. Gott atvinnuástand. Vinstri grænir upp - Framsókn nið- ur. Fleiri fíkniefnamál upplýs- ast, morð tengt fíkniefnum. Dorrit verður fylgikona for- setans opinberlega. Kyn- þáttahatur og átök vegna þess áberandi í heiminum. Spænska myndin vann óskar- inn. Svör finnast við krabba- meini, íslendingar eiga þátt í þeirri þróun. „ Fólk má samt ekki taka svona spádóma of alvarlega," segir Sigríður. „Það getur beinlínis verið hættulegt. Það er enginn óskeikull og fólk má ekki fara að láta spádóma stjórna lífi sínu. Það verður að skoða spádóma með opnum huga, það er ágætt að taka ábendingum þegar eitthvað Langaði að verða prestur Þegar ég var krakki langaði mig til að verða prestur. Það var mikið um spákonur í ætt- inni og ég bað guð um að láta mig ekki verða spákonu,“ segir Sigríður og hlær við. „En einhvern veginn þróaðist þetta samt svona. Þrátt fyrir það má ef til vill segja að ég hafi verið bænheyrð að hluta til. Starf mitt er kannski ekki svo ólíkt starfi prestsins að sumu leyti, fólk kemur til mín til að sækja styrk og hjálp þeg- ar það er ráðvillt og ég reyni að gefa því alla þá orku sem ég get. I fyrstu voru það einna helst nánustu vinir, kunningj- ar og ættingjar sem komu til mín, en gegnum tíðina hefur það breyst. Það var reyndar fyrir algera tilviljun að ég fór að spá fyrir ókunnugu fólki. Það var nefnilega hringt í vit- laust númer heim til mín til að er lagt upp fyrir mann og að hafa ráðleggingar bak við eyrað, en við berum auðvit- að sjálf ábyrgð á okkar eigin lífi og við verðum að lifa því á þann hátt sem best er hverju sinni. Sj álf fylgist ég ekki svo með því hvort þessir spádómar mínir eru að rætast eða ekki. Þó kemur það fyrir að ein- hverjir sérstakir standa upp úr. Ég verð að viðurkenna það að ég var farin að halda að það ætlaði aldrei að byrja að gjósa eftir áramótin. Ég bjóst við gosinu fyrr og það lá við að ég færi og sprengdi upp hver til að koma þessu af stað,“ segir Sigríður og hlær. ekki linnt allt árið þótt dregið hafi úr þeim þegar líða fer frá útkomu völvuspárinnar. En enginn hefur fengið svör, nafn völvunnar hefur ekki verið gefið upp því við höfum í samráði við hana sjálfa viljað vernda einkalíf hennar. En nú er feluleiknum lokið og Sigríður Klingenberg, völva Vikunnar, hefur ákveðið að stíga fram á sjónarsviðið - og þá auðvitað í Vikunni. Vikan

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.