Vikan


Vikan - 23.05.2000, Síða 10

Vikan - 23.05.2000, Síða 10
Te x í i ; Bætt samskipti ofla heimsfpiðinn Félagsstarf getur gefið beim sem taka bátt f pví geysilega mikið. Margir setja sér bað markmið að bæta sjálfan sig og aðrir vilja breyta ásýnd umheimsins til hins betra. Sumir trúa að hægt sé að gera hvort tveggja. Brenda Eckstein og maður hennar Edgar eru meðal hinna sfðast- töldu en bau hafa starfað lengi með ITC, eða International Training in Communication (Albjóðleg biálfun í samskiptum). Brenda var nýlega kjörin alheimsfor- seti samtakanna, eða „pres- ident elect', sem býða má kjörforseti á íslensku. Þau hjónin ráku lengi fataverslan- ir og fataframleiðslufyrirtæki í Pietermaritzburg í Suöur-Afr- íku en einnig var Brenda um tíma forseti iðnaðar- og við- skiptaráðuneytis borgarinnar, fyrsta konan sem gegndi beirri stöðu. Hún er vel bekkt í heimalandi sínu og víðar fyrir að hafa rutt brautina fyr- ir konur í uiðskiptalífinu. Hún hefur um árabil veitt fyrir- tækjum og yfirvöldum ráðgjöf um hvernig bæta megi afköst og skilvirkni í starfsemi beirra. En hvers vegna ákvað hún að ganga í ITC samtökin í upphafi? „Hvers vegna ég gekk í sam- tökin og hvers vegna ég er þar enn er af allsendis ólíkum ástæðum og það er í raun mjög algengt meðal meðlima samtakanna að þeir gangi í þau af allt annarri ástæðu en þeirri sem síðan verður til að halda þeim við efnið. Ég vildi verða virkari þátttakandi á þeim viðskiptafundum sem ég sótti, seinna áttaði ég mig svo á að ég vildi sömuleiðis ná betri tökum á fundarstjórn. En ég er enn í samtökunum vegna þess að ég sá að mark- mið samtakanna var annað og meira en ég hafði gert mér í hugarlund í fyrstu. Markmið 10 Vikan

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.