Vikan


Vikan - 23.05.2000, Síða 26

Vikan - 23.05.2000, Síða 26
vals- staði framar. 3. Hann heimsækir þig á kvöldin til að þið getið elskast. Þú ert alltaf alsæl með að hann er horfinn á morgnana þegar þú vaknar. 4. Þig langar ekki til að sjá heimili hans, hitta vini hans eða fá hann til að horfa með þér á uppáhaldsbíómyndina þína. 5. Þáörsjaldanaðkynlífiðerekki gott hjá ykkur vonar þú að hann komi ekki framar. 8 starfsgreinar Har sem eru menn sem eru örugglega góð- ir í rúminu 1. Jarðfræðingar (fá góða hreyf- ingu upp um fjöll og firnindi). 2. Tónlistarmenn (þeir kunna að spila á konur eins og hljóðfæri). 3. Félagsfræðingar (þarfnast ekki útskýringa). 4. Loftfimleikamenn (þeir finna upp á ótrúlegustu stellingum). 5. Listdansararáskautum(þásjald- an þeir hafa áhuga í þá áttina). 6. Hárgreiðslumenn (þeir eru snill- ingar í að fikta í hárinu á þér þeg- ar þið eruð að kela). 7. Atvinnulausir (þeir hafa nægan tíma). 8. íslenskukennarar (eyðileggja ekki stemmninguna með því að segja: „Mér“ hlakkar til að hitta þig aftur). 13 starfsgreínar öar sem eru menn sem eru álitnir góðir í rúminu en eru bað örugglega ekki 1. Veðurfræðingar (þeir sofa bara hjáþegar lægð er yfir Græn- landi). 2. Útvarpsmenn (þeir sitja allan daginn og hugsa um mat, líka á kvöldin). 3. Ráðherrar (of mikið snittuát ásamt áfengi á kostnaðarverði). 4. Tölvunarfræðingar ( þeir hafa meiri áhuga á að finna tölvuvírusa en G-blettinn). 5. Dýralæknar (þeir eru alltof hræddir við að verða klóraðir eða bitnir). 6. Vitaverðir (þeir eru svo viðkvæmir fyr- ir hávaða). 7. Lögreglumenn (um leið og þú stingur upp á því að nota handjárn á erótísk- an máta setja þeir upp svip og segja að það megi ekki fíflast með atvinnu- tæki). 8. Starfsmenn íslenskrar erfðagreining- ar (þeir sleppa sér aldrei því þeim er eðlislægt að setja alla vessa og vökva í sérmerkt ílát). 9. Viðskiptafræðingar (fá meira út úr því að tala um verðbréf en stunda kynlíf). 10. Þolfimikennarar (of- þj álfun veldur getuleysi). 11. Fornleifafræðingar (þeir æsast eingöngu upp ef þú ferð í ískalt bað og vefur um þig sárabindum, gamla múmíusynd- rómið). 12.Kvensjúkdómalæknar (taka ekki vinnuna með sér heim, eru sem sagt latir). 13. Þýskukennarar (ástarorð þeirra eru óskiljanleg nema þú kunnir þýsku). 5 ástæður til að segja nei, pegar líkaminn segir já 1. Hann er kvæntur og konan hans skil- ur hann ekki. 3 skipti pegar pú ættir að segja já, pótt líkami pinn segi nei 1. Á brúðkaupsnóttina. 2. Á afmælisdaginn hans. 3. Nóttina eftir að þið sættist eftir mikið rifrildi og langvarandi fýlu og hafið ekki elskast lengi. 4 pottpéttar getnaðarvarnir 1. Magnyltafla á milli hnjánna á þér sem þú heldur fastri... með hnjánum. 2. Þú hættir að fara í bað. 3. Krakkaormarnir hans sem koma um aðra hverja helgi. 4. Þú læðist hljóðlega í rúmið eftir að hann er sofnaður. 2. 3. 4. 5. Besta vin- kona þín er bál- skotin í honum. Þú ert ólétt eftir annan. Annað ykkar er yfirmaður hins. Hann leitar eftir ást en þú þarft bara á hreyfingu að halda því ræktin er lok- uð vegna breytinga. 26 Vikan

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.