Vikan


Vikan - 23.05.2000, Page 37

Vikan - 23.05.2000, Page 37
Songs From Ally McBeal a More Songs From Ally McBeal ► Báðar plöturnar úr þessari vinsælu sjónvarpsþáttaröð hafa verið að gera það gott undanfarna mánuði. Fyrri platan inniheldur lög á borð við Searchin' My Soul, Hooked On A Feeling, Walk Away Renee, Tell Him, It's In His Kiss ofl. Á nýju plötunni eru svo lög á borð við Read Your Mind, What Becomes Of The Broken Hearted, World Without Love, Crying, Someday We'll Be Together o.fl. í flutningi Vondu Shepard. < Elton John - Very Best Of Allir helstu smellir meistarans á tvöfaldri plötu. Crocodile Rock, Rocket Man, Goodbye Yellow Brick Road, Don't Go Breaking My Heart, l'm Still Standing, Ðaniel og öll hin topplögin. ◄ Era - Era 2 Hver man ekki eftir "Ameno", einu vinsælasta lagi ársins í fyrra. Nú er komin út ný Era plata, sem inniheldur m.a. lagið "Divano". ◄ Elton John Love Songs Allar fallegustu ballöðurnar frá Elton. Nægir að nefna lög eins og Sacrifice, Candle In The Wind, Song For A Guy, Nikita, Your Song, Don't Let The Sun Go Down On Me og Can You Feel The Love Tonight. ◄ Youssou N'Dour Joko, From Village To Town Ný plata með þessum magnaða tónlistarmanni frá Senegal sem kemur og spilar á Tónlistarhátíðinni í Laugardal í júní. Fjöldi góðra gesta kemur í heimsókn á plötunni, s.s. Peter Gabriel, Sting og Wyclef Jean. Youssou N'Dour er tónlistarmaður síðustu aldar í Afriku að mati Folk Roots tímaritsins. Tímalaus tónlist í verslunum Skífunnar Kringlan Sími 525 5030 • Laugavegur 26 Sími 525 5040/5042 skifan.is - verslun á netinu

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.