Vikan


Vikan - 06.06.2000, Síða 52

Vikan - 06.06.2000, Síða 52
Texti: Hrund Hauksdóttir llAÍIonmnlnv iii Langlífi er í spilunum! Til þessa hefur fólk haft ofurtrú á < vítamíni og margir grípa til þeirra ráða að taka inn mjög mikið magn af því þegar þeir kvefast. Það er þó ekki víst að C-vítamínið (í stór- um skömmtum) sé heilsusamlegt. Sérfræðingar hafa með rannsókn- um sínum nýlega komist að hugs- anlegum aukaverkunum þess að taka inn mikið C-vítamín. Þeir segja að of mikið C-vítamín komi varnarkerfi líkamans í uppnám og geti ýtt úr vör alvarlegum sjúk- dómum. Vísindamenn við Leicester háskólann gáfu 30 sjálf- boðaliðum 500 mg af C-vítamíni á dag í sex vikur og komust að þeirri niðurstöðu að ákveðnar stoðeindir (sem innihalda efni sem eyðileggur frumur) lifðu góðu lífi á vítamíninu. Ráð- lagður dagskammtur? Eldri borgarar ættu að spila eins mik ið og þá lystir. Nýlegar rannsóknar niðurstöður, sem voru birtar í British Medical Journal benda til þess að ef fólk spilar reglu- lega, eða fer jafnvel oft í versl- unarleiðangra, þá er það með tromp á hendi. Samkvænrt niður- stöðunum þá var það talið auka lang- lífi í jafnmiklum mæli og líkamsrækt. Rannsóknin tók 13 ár og þrjú þúsund eldri borgarar tóku þátt í henni. Hún sýndi fram á að félagslega einangr- að fólk var 20% líklegra til að deyja en þeir sem voru félagslyndari. Þegar rannsóknin var gerð opinber sagði Thomas A. Glass, prófessor í heilsu- fræðum við Harvard háskóla: „Að hafa tilgang með lífinu heldur fólki í betra formi og eykur lífslíkur.“ esti kostunnn 60 mg. Það er með vítamín eins og svo margt annað í lífinu; allt er best í hófi. hM Vísindamcnn við háskólann í Illinois komust að þeirri niðurstöðu við rannsóknir sínar að inargar tegundir af niðursoönum ávöxtum og grænmeti standa lerskum- cða frosnum mat lyllilega á sporði hvað næringu varðar. Niður- suöuvörurnarinnhéldu ísumum lilfellum meiri næringu en lersku- og frosnu vörurnar. Astæð- an fyrir því er sú að varan er niöursoðin rnjög 1 ljótlega ellir uppskeru en þá eru næringar- cfnin einmitt öllugust.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.