Vikan


Vikan - 20.06.2000, Blaðsíða 21

Vikan - 20.06.2000, Blaðsíða 21
hjá honum. Þær eiga allar sameig- inlegt að vera með frísklegt og heil- brigt útlit auk þess sem þær eru mjög lítið farðaðar en það er einmitt það útlit sem Calvin vill að undirstriki ein- faldleikan og ferskleikan í fata- hönnun sinni. Haustiðl999var fataframleiðsla hans í nokkurs konar „Matrix“ stíl, svart var ráð- andi, sígild snið, þröngar buxur og ermalausir kjólar sem voru flegnir í bakið. Áherslan var lögð á kyn- þokkafulla fágun fremur en frjálslegan, bó- hemklæðnað í anda hippa- tískunnar. Nú í vor hefur hann tekið stakkaskipt- um frá haust- tískunni og er bæði með ljósa og skæra lili, þó aðal- lega fagurblá- an og gulan. Litirnir eru samt langt frá því að vera ýktir á nokkurn hátt. „Skrifstofu- Aðalsmerki Calvins Klein er slíl- hrein hönn- un, livort sein iim er aft nefta löl eða ilm- vatnsglös. Fyrirsætur Calvins Klcin eru lítið málaðar og hafa náttúru- legt útlit. Auglýsingar á karl- mannsnærfötum hönnuðarins hafa alltaf slegið í gegn. Isahela Avenia er nýjasta harnafyrirsætan hjá CK en luin auglýsir barnalínuna og sést hér með Butch Walker, söngvara hljómsvcitarinnur Marvelous 3. Hann veit að þegar konur klæða sig til að mæta til vinnu þá vilja þær hvorki vera uppstrílaðar né barnalega klæddar og býður því meðal annars upp á að- skorna jakka eða silki- peysusett í daufum litum. Bregst aldrei bogalistin Hvernig tekst Calvin Klein að vera stöðugt á toppnum? Góðvinur Calvins, Kal Ruttenstein hjá Bloom- ingdales, segir að Calvin búi einfaldlega yfir sjötta skilningarvit- inu. „Calvin vinnur út frá innri tilfinningu og blandar henni saman við einstaklega góðan smekk og frjótt ímynd- unarafl. Hönnun virðist vera honum í blóð borin og hann hefur einbeitnina og hæfileik- ann til þess að nýta sér það til hins ýtrasta.“ Hann er líka dj arfur og þorir að taka mikla áhættu, sérstaklega hvað við- víkur auglýsingum. Hann hef- ur einnig sérlega næmt auga fyrir sýningarstúlkum. Hinn frægi tískuhönnuður Isaac Mizrahi, (sem var eitt sinn lærisveinn Calvins), segir að meistarinn sé snillingur í að velja fyrirsætur og sýningar- stúlkur, það sé kraftaverki lík- ast og honum bregðist aldrei bogalistin í þeim efnum frek- ar en öðrum. Calvin Klein sagði sjálfur í nýlegu viðtali: „Konur sem ég hef áhuga á eru þær sem eru að gera eitthvað við líf sitt. stúlkuútlitið" sem hefur notið mikilla vinsælda að Fyrirsætan Carolyn Murphy er ein þeirra. Ég hef fylgst með henni í gegnum árin og hún verður sífellt betri. Núna leggur hún stund á leiklist og gengur frábærlega vel. Chri- sty (Turlington) er eins ná- lægt fullkominni fyrirsætu og hægt er að vera. Hún er mjög sérstök ung kona sem hefur óbilandi áhuga á því sem er að gerast í heiminum og sinn- ir fjölskyldu sinni af mikilli alúð. Hún menntaði sig ekki af nauðsyn heldur vegna þess að hún vildi þroskast meira sem einstaklingur. Það eru svona konur sem ég hanna fötin mín fyrir. Konur með heilbrigða lífssýn, einfaldan og fágaðan smekk og vita hvað þær vilja.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.