Vikan


Vikan - 20.06.2000, Side 22

Vikan - 20.06.2000, Side 22
Samantekt: Guðríður Haraldsdóttir 10 kostir sem karlmenn burfa að hafa Hvernig á draumamaðurinn að vera? Endurskoðaðar kröfur með aldrinum ... Upprunalegur lístí (20 ára) Mjög myndarlegur. Spennandi. Alltaf klæddur samkvæmt nýjustu tísku. Þekktur eöa á þekkta foreldra. Á flottan bíl. Rómantískur. Fer létt með aö segja góöa brandara. Bráðgáfaöur. Er í aröbæru námi eða stefnir á þaö. Býöur stundum út að borða. Endurskoðaður listi (30 ára) Myndarlegur. Heillandi. Vel stæöur Umhyggjusamur hlustandi. Fyndinn. [ góöu líkamlegu formi. Smekklega klæddur. Kann gott aö meta. Hugulsamur og kemur á óvart. Hugmyndaríkur og rómantískur elskhugi. Endurskoðaður listi (40 ára) Myndarlegur, helst meö hár á höfðinu. Opnar bíldyr. Á nóg af peningum til aö bjóða upp á góöan kvöldverð. Hlustar meira en hann talar. Hlær að bröndurunum þínum Getur auðveldlega haldiö á innkaupapokum. Á aö minnsta kosti eitt fallegt bindi. Kann að meta góðan, heimatilbúinn mat. Man afmælisdaga og brúðkaupsafmæli. Er rómantískur minnst einu sinni í viku. Endurskoðaður iistí (50 ára) Ekki of Ijótur en má vera sköllóttur. Ekur ekki af stað fyrr en þú ert komin upp í bílinn. Er í föstu starfi og splæsir stundum í pylsu. Kinkar kolli þegar þú talar. Getur yfirleitt sagt brandara án þess aö gleyma aöalatriöi hans. Er í nógu góðu líkamlegu ásigkomulagi til aö getafært til húsgögn. Gengur í skyrtum sem hylja ístruna. Veit aö það á ekki aö kaupa kampavínsflösku með skrúfuðum tappa. Man eftir aö setja klósettsetuna niöur. Rakar sig yfirleitt. Endurskoðaður listi (60 ára) Snyrtir nasahárin og hárin í eyrunum á sér. Ropar hvorki né klórar sér á almannafæri. Fær ekki of oft lánaða peninga hjá þér. Sofnar ekki á meðan þú rausar yfir honum. Segir ekki sama brandarann oft. Er í nógu góðu líkamlegu ásigkomulegi til að komast upp úr sófanum um helgar. Er yfirleitt í íþróttasokkum og hreinum nærfötum. Kann aö meta góðan örbylgjumat yfir sjónvarpinu. Man ailtaf nafniö þitt. Rakar sig um helgar. Endurskoðaður listi (70 ára) Hræöir ekki lítil börn. Man hvar baðherbergið er. Þarfnast ekki mikilla peninga til framfærslu. Hrýtur bara þegar hann sefur. Man hvers vegna hann er að hlæja. Er í nógu góðu líkamlegu ásigkomulagi til að geta staðið upp hjálparlaust. Er venjulega ífötum. Vill helst mat sem ekki þarf að tyggja. Man hvar hann skildi tennurnar eftir. Man að það er helgi. Endurskoðaður listi (80 ára) Andar. 22 Vikan

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.