Vikan


Vikan - 20.06.2000, Qupperneq 34

Vikan - 20.06.2000, Qupperneq 34
Fylír stutiu kom út matreiðslubók fyrir bá morgunsuætu. Bókin heitir Brunch á 100 uegu og er eftir Lynn Anderson, en Sigrún Halldórsdóttir Pvddi bokina á íslensku. Margir hjósa bess að kúra fram eftir um helgar og bá er mjög notalegt að fara fram úr til að fá sér sambland af morgun- og hádegisverðí en bað er baðsem í daglegu talí er kallað „brunch" í bessari bók er fjöldi hugmynda að góðum brunch og Vikan fékk góðfúslegt leyfi tíl að birta tuær uppskriftír úr bókinni en bær eru aðeins lítið sýnishorn. Við uonum að lesendur Vikunnar njóti uel Amerískar súrmjólkurnönnukökur fyrir 6 með hlynsýrópi og gljáðu greipaldini 300 g hveiti 4 msk. sykur 4 tsk. lyftiduft 1 tsk. salt 6 msk. olía 2 '/> dl súrmjólk 2 'h dl mjólk 2 egg Blandið saman hveiti, sykri, lyftidufti og salti í skál. Þeytið saman olíu, súr- mjólk og egg með gaffli. Blandið saman innihaldi beggja skála og hrærið þang- að til deigið hefur jafnast vel. Hitið pönnukökupönnu. Setjið dálitla smjörklípu á pönnuna og hellið örlitlu deigi út á. Pönnukökurnar eiga að vera þykkari og svampkenndari en venjuleg- ar íslenskar pönnukökur eða á þykkt við flatkökur. Otal loftbólur krauma í deig- inu. Þegar yfirborð pönnukökunnar er orðið þakið loftbólum er henni snúið við með bökunarspaða. Pönnukakan á að vera gullinbrún. Ef hún verður dökk er hitinn of hár, ef hún er of ljós þarf að hækka hitann. Berið pönnukökurnar fram með hlyn- sýrópi. Tilbrigði: Bananapönnukökur: Leggið 4-5 þunnar bananasneiðar í deigið strax og það er komið á pönnuna. Pönnukökur með berjum: Hrærið 150- 200 g af berjum, ferskum eða frosnum, í deigið og steikið eins og venjulega. Engiferpönnukökur: Bætið einni teskeið af engifer í mjölblönduna og þeytið einn desilítra af dökku sýrópi saman við eggjablönduna. 34 Vikan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.