Vikan


Vikan - 20.06.2000, Side 35

Vikan - 20.06.2000, Side 35
Gljáð greipaldín fyrir 4 2 greipaldin 4 msk. hunang Hitið ofninn í 250 gráður. Skerið greipaldinin í tvennt á þverveginn og los- ið ávöxtinn frá berkinum og rifin í sund- ur. Skerið örlítið neðan af berkinum til þess að ávöxturinn geti staðið. Raðið í eldfast mót, smyrjið greipaldinið með hunanginu og bakið í 5-10 mínútur í rniðjum ofni. Beyglur með rjómaosti, reyktum laxi, kapers og hráum lauk fyrir 2 2 beyglur að eigin vali (í bókinni eru margar góðar uppskriftir að beyglum fyrirþá sem vilja baka sjálfnj 50 g rjómaostur 3-4 sneiðar reyktur lax 1 msk. kapers 1 msk. fínsaxaður laukur svartur pipar úr kvörn Skerið beyglurnar í tvennt og smyrjið þær með rjómaostinum. Leggið 1-2 sneiðar af laxi á hverj a beyglu og skreyt- ið með kapers og söxuðum, hráum lauk. Kryddið að lokum með svörtum pipar úr kvörn. Vikan 35

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.