Vikan


Vikan - 20.06.2000, Side 39

Vikan - 20.06.2000, Side 39
10 vinsælustu setningarnar sem Oeír segja pegar Oeir hata ekki áhuga á hér Og huað þær þýða... Ég lít á þig sem systur. (Þú ert ljót) Það er dálítill ald- ursmunur á okkur. (Þú ert ljót) Ég hef ekki „þannig" áhuga á þér. (Þú ert ljót) Líf mitt er of flók- ið núna. (Þú ert ljót) Ég á kærustu. (Þú ert ljót) Ég fer ekki út með konum sem ég vinn með. (Þú ert ljót) Það ert ekki þú, það er ég. (Þú ert Ijót) Ég vil einbeita mér að starfsferlin- um. (Þú ert ljót) Ég er hrifinn af annarri. (Þú ert ljót) Verum bara vinir. (Þú ert hrikalega Ijót) ir þessa viku og ekki afsaka fjarveru þína. Segðu honum bara að þú hafir verið mjög upptekin. Spurðu hann síðan að því hvað sé að frétta af honum síð- an síðast. Mundu! Þú ert ekkert endilega að leita að eiginmanns- efni. Reyndu bara að skemmta þér! Ertu nú alveg viss um... P Ef þú ert búin að finna draumaprins- inn og þið eruð í al- vöru farin að huga að því að gifta ykk- ur, farðu þá yfir minnislistann hér að neðan. Ef þú getur sagt já við flestum eða öllum þessum fullyrðingum er lík- legt að hjónabandið verði hamingjuríkt. Ef ekki, gæti það þýtt að þið þurfið bæði að leggj a meira á ykkur til að láta það ganga upp. -Þið eruð bæði jafnmikið eða jafn- lítið trúuð. -Þið hafið svipað- an bakgrunn og menntun. -Ykkur langar bæði/hvorugt til að eignast börn. -Foreldrar ykkar beggja eru fráskildir eða enn í hjóna- bandi. -Þið eruð jafnástfangin hvort af öðru. -Þið treystið hvort öðru. -Þið lítið kynlíf, áfengis- neyslu, peninga og stjórnmál sömu augum. -Þið eruð bæði í góðri at- vinnu. -Þið komið hvort öðru til að hlæja. -Þið takið félagsskap hvort annars fram yfir félagsskap annars fólks. 10 ástæður sem benda til bess að bað gæti verið gottaðvera karl- maður Rassinn á þeim skiptir engu máli þegar þeir fara í at- vinnuviðtal. Enginn tekur eftir því þótt þeir séu orðnir 34 ára og enn á lausu. Þeim finnst meira en nóg að eiga þrjú pör af skóm. Gamlir vinir þeirra velta sér ekki upp úr því hvort þeir hafi þyngst eða lést. Bifvélavirkjar segja þeim satt. Þeir geta setið með fætur í sundur í hvaða fatnaði sem er. Fólk horfir aldrei á brjóst- in á þeim þegar það er að tala við þá. Þeir geta keypt smokka án þess að afgreiðslumaðurinn sjái þá fyrir sér nakta. Þeir þurfa ekki að þykjast ætla að púðra sig þegar þeir fara á klósettið. Þótt þeim líki ekki við ein- hverja manneskju þarf það ekki að þýða að þeir geti ekki lifað frábæru kynlífi með henni. Hvernig á að næla í hann... (í þremur þrepum) 1. þrep. Hittu hann nokkrum Sinnum. Finnst þér hann áhugaverður? Éigið þið margt sameiginlegt? Hittu hann tvisvar eða þrisvar til að athuga hvort þið eigið vel saman. Láttu hann ganga á eftir þér. 2. þrep. Láttu þig huerfa. Komdu því þannig fyrir að hann nái ekki í þig hvernig sem hann reynir. Láttu sím- svarann taka við símtölum frá honum og ekki svara dyra- bjöllunni ef hann kemur heim til þín. Láttu hann lifa í óviss- unni í viku. 3. þrep. Komdu á sambandi uið hann aftur. Hringdu í hann eft- Vikan 39

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.