Vikan - 20.06.2000, Qupperneq 56
„Ég veít ekkert yndíslegra en
að stinga nefinu í hálsakotið
á börnunum mínum hegar
Dau eru nýtædd. Þau ilma af
sætri, mjólkurkenndri lykt og
litlu hendurnar halda í mig á
meðan ég gef beím brjóst.
Þetta eru fullkomnustu
stundirnar í lífi mínu,“ segir
Rósa sem er 29 ára gömul
og eignaðist nýlega sítt
fjórða barn. Hún segist helst
uílja eiga sex börn í það
heila og viðurkennir að hað
að eignast börn veiti henní
rnikla nautn. „Það er unaðs-
leg tilfinning, eíginlega sér-
stök nautn, að eignast börn.
Ég er viss um að beir sem
eru háðír fíkníefnum, upplifa
svipaða tilfinningu. Eina leið-
in til hess að ná hessu dá-
samlega hugarástandi og
finna bessa eínstæðu nautn
er að eígnast annað barn. Ég
myndi fæða barn daglega ef
ég gæti.“
Sú uppiifun sem Rósa lýsir
á, upp að víssu marki, rætur
sínar að rekja til þeirrar
endorfínnautnar sem sumar
konur upplifa skömmu eftir
að fæðing er afstaðin. End-
orfín streymir út í blóðrásina
í töluvert miklu magni til
hess að vega upp á móti
sársaukanum sem konan
finnur fyrir á meðan á fæð-
ingu stendur. Að auki veldur
brjóstagjöf hví að heilading-
ullinn sendir oxýtósín út í
blóðrásína en hað er hríða-
hormón. Oxýtósín virðist ýta
undír móðureðlið auk hess
sem það er einnig míkilvæg-
ur efnaboðberi fyrir
serótónín, sem er hormón
sem hefur áhrif á skap.
56 Vikan
Konur sem eru
háðar börnum
Fyrir sumum konum er sú upplifun að eignast barn suo bráhyggjukennd
að bær uilja stöðugt uera ófrískar.
Knýjandi hörf fyrir að
eignast fleiri börn
Hjá flestum konum víkur þessi
unaðslega tilfinning fljótlega fyr-
ir mikilli þreytu sem orsakast af
stöðugum brjóstagjöfum, bieiu-
skiptum og andvökunóttum.
Meirihluti íslenskra kvenna eign-
ast 1-2 börn og eru farnar að
vinna innan við ári frá fæðingu.
En sumurn konum, eins og Rósu,
finnst svo gott að eignast börn
að þær vilja eiga hvert barnið á
fætur öðru.
Rósa er hálffeimin þegar hún
segir blaðamanni að þótt hún eigi
nú þegar fjögur börn undir 7 ára
aldri þá langi hana stöðugt í fleiri:
„Ég finn fyrir afbrýðisemi þegar
ég sé aðrar konur með nýfædd
börn. Maðurinn minn er hins
vegar búinn að fá nóg í bili og
segir að það sé nóg komið af
börnum. Ég vona bara að hann
eigi eftir að skipta um skoðun
fljótlega. Ég elska að vera ófrísk
og þegar ég er komin á svokall-
að blómaskeið, sem er eftir að
þrír mánuðir eru liðnir af með-
göngu, þá líður mér svo rosalega
vel og er að springa úr orku.“
í gamla daga urðu lélegar getn-
aðarvarnir og bókstafstrú fólks
til þess að fjölskyldur voru oft-
ast mjög stórar. Ungbarnadauði,
smitsjúkdómar, skortur á fúkka-
lyfjum, styrjaldir og mikil líkam-
leg erfiðisvinna höfðu einnig sill
að segja um nauðsyn þess að eiga
mörg börn. Nú í upphafi nýs ár-
þúsunds hugsa konur sig tvisvar
um áður en þær ákveða að eign-
„Eina leiðin til þess að
ná bessu dásamlega
hugarástandi og línna
hessa einstæðu nautn er
að eignast annað barn.
Ég myndi fæða barn dag-
lega ef ég gætí."
ast fleiri en tvö börn! Okkur
finnst að það hljóti að vera eitt-
hvað að í tilfinningalífi konu sem
finnst hún þurfa að eignast heilt
fótboltalið af börnum til að vera
hamingjusöm. Rósa segir að
þessi umræða komi stundum upp
í hennar vinahópi og fólk líti nið-
ur á hana af því hún eigi svo mörg
börn: „ Meira að segja mömmu
finnst þetta vera til skammar. En
ég læt ekki annað fólk með nei-
kvæð viðhorf hafa áhrif á mig. Ég
elska þessi litlu kríli, litlu augun
þeirra sjá bara mig og þau eru
gjörsamlega háð umhyggju
minni.“
Það er erfitt að
rökræða þessi við-
Mæður sem eiaa heimsmet
í barneignum:
• Elizabeth Greenhille, Hertfordshire, Englandi,
(lést árið 1681) átti 39 börn, þar af voru 32
stúlkur og 7 drengir.
• Margaret McNaught, Birmingham,
Englandi, (fæddist 1923) átti 22 börn, þar
af voru 12 drengir og 10 stúlkur.
• Mabel Constable, Warwickshire,
Englandi, (fæddist 1920) átti 22 börn,
þar af voru einir þríburar og einir tví-
burar.
(Heimildir: Heimsmetabók Guirmes)
kvæmu mál við konur sem eru
háðar börnum. Nær öll fíkn,
hvort sem hún er tilfinningaleg
(t.d. börn, ást, kynlíf eða pen-
ingaeyðsla) eða efnafræðileg (
eins og alkóhól, sígarettur,
súkkulaði eða fíkniefni) á upp-
runa sinn í að viðkomandi finnst
hann ekki vera elskaður, hann sé
lítils virði og er einmana. Með því
að fullnægja þörfinni fyrir fíknina
líður fíklunum vel, þeim finnst
þeir vera einhvers virði, einhver
þurfi á þeim að halda og lífið hafi
þýðingu. Fíklar hafa stöðuga
þörf fyrir að fullnægja fíkn sinni
vegna þess að hinum raunveru-
legu hvöturn sem búa að baki
hefur ekki verið sinnt. Þetta er
snúið hvað barneignum viðkem-
ur. Auðvitað finnst okkur full-
komlega eðlilegt að langa í börn
og það er það líka. Flestar kon-
ur eignast jú annað barn af því
hið fyrra reyndist svo dásamlegt
og mikil lífsfylling. En barn sem
er getið af fíkn konunnar einni
saman getur orðið til þess að
konan hagi sér síðan neikvætt
gagnvart barninu og það getur
ruglað barnið í ríminu og haft
neikvæð tilfinningaleg áhrif á
það.
Sálfræðingurinn og rit-
höfundurinn Dorothy
Rowe hefur rannsakað
samskipti kvenna sem
eru háðar börnum, og
barna þeirra: „ Þótt kon-
an elski börnin sín þá er
sú hætta fyrir hendi
þar sem hún
eignast þau til að
uppfylla eigið
tómarúm eða
svala fíkn
sinni þá líti
hún ekki á
börnin sín
Texti: Hrund Hauksdóttir