Vikan


Vikan - 20.06.2000, Síða 62

Vikan - 20.06.2000, Síða 62
Víkingakort og dagsrúnir 21. |úní - 28. Áður hét þessi manuður Heimdallar Sól-, Blóma-, eða Stuttnættfs- mánuður og er timabil goðsins sem heyrir grasið vaxa og sér örn- inn depla auga ofar skýjum. Litir Heimadallar eru litir regnbogans, litir upprunans, samskipta og hugmyndatlugs. Þau dýr sem ein- kenna hetta tímabil eru gaupan, leðurblakan og kolkrabbinn. Heimdallur býr að Himinbjörgum við enda Bifrastar, brúarinnar mllli mann- og goðheima (regnboginn). Heimdallur er verndari handverks, heimila og visinda. Vika Himínbjarga 17. - 22. júní fmælisbörnum þessarar viku úr jafnvægi. Þau virðast alltaf hafa gert ráðstaf- iga mótleik við flestu. Þetta fólk fer oft ótroðnar slóð- amr ir og e ðjendur og hugsjónamenn. Vika mjaðarins 23. 28. júní elt að átta sig á þeim sem fæddir eru ku. Þeir koma sífellt á óvart með uppátækjum sínum stundum ekki lausir við svolitla bragðvísi eða jafnvel ósvífni. En hjálpsenri og skilningur er sjaldan langt undan og fáir eru betri vinurn sínum. 22. júní Merki dagsins er Súlarkyndill og ber í sór: Hugmyndaflug, gestrisni, félagslyndi og oft mikla nýjungagirni, ásamt trygglyndi og yf- irsýn. 26. júní Merki dagsins er Haglrún og ber í sér: Hjálpsemi, íhugun, félagslyndi og stundum talsverða sérréttindaþörf, ásamt ráðkænsku og þekkingarþörf. 24. júní Merki dagsins er Drykkjarhorn og ber í sén Félagslyndi, hjálpsemi, vinafestu og stund- um talsverða hugsjónamennsku, ásamt gestrisni og hreinlyndi. ijL 28. júní Merki dagsins er Vakningur og ber í sér: Þekkingarþörf, nærgætni, ráðkænsku og oft talsverða sérréttindaþörf, ásamt félagslyndi og innsæi. Nánari upplýsingar: WWW.primrun.is Eða í sírna 6945983. Fax 5880171 Primrún.is Hofteig 24,105 Reykjauík öll eftirprentun eða önnur notkun án leyfis höfundar er oheimil 23. júní Merki dagsins er Miðsumarseldur og ber í sér: Hjálpsemi, lífsskilning, íhugun og oft mikla skipulagshæfileika, ásamt félagslyndi og vinafestu. * 27. júní Merki dagsins er Skyggnir og ber í sér: Trygglyndi, atorku, hreinlyndi og stundum þónokkra stjórnsemi, ásamt dálítilli þrá- hyggju og nærgætni. 25. júní Merki dagsins er Uppspretturún og ber í sér: Smekkvísi, metnað, hjálpsemi og oft dá- litla spéhræðslu, ásamt göfuglyndi og feg- urðarskyni.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.