Vikan


Vikan - 07.11.2000, Side 2

Vikan - 07.11.2000, Side 2
BLÁBERJA- KONFEKT TOBLERONE GULRÓTAR- KAKA KÓNGSINS Botn: 3 eggjahvítur 30 g flórsykur 400 g hveiti 270 g sykur 300 g rifnar gulrætur 230 g matarolía 4egg 1 tsk. salt 1 tsk. lyftiduft 1 tsk. matarsódi 1 tsk. kanill 1 tsk. vanillusykur 250 g saxað Toblerone súkkulaði Aðferð: Þeytið eggjahvíturnar og leggið til hliðar. Blandið öðru hráefni saman og hrærið vel. Blandið þeyttum eggjahvítunum varlega saman við deigið. Setjið í smurt form og bakið við 180 gráða hita í 30-45 mínútur. Kakan látin kólna. Krem: 160 g flórsykur 130 g smjör (við stofuhita) 160 g rjómaostur 80 g saxað Toblerone súkkulaði Aðferð: Flórsykur og smjör er hrært sam- an og rjómaostinum síðan bætt út í. Bætið Toblerone súkkulaðinu út í síðast. Smyrjið kreminu yfir kökuna. 50 g bláber 500 g hrámarsípan 200 g Toblerone, saxað 250 g dökkt Cote d'Or súkkulaði, brætt 15 g palmínfeiti heslihnetur Setjið bláberin í pott og látið suðuna koma upp. Merjið þau og hrærið síðan 100 g af Tobleroninu saman við. Setjið því næst blönduna í skál, látið kólna svolítið og hnoðið síðan marsípaninu saman við. Fletjið næst massann út með kökukefli (gott er að strá svolitlum flórsykri undir). Stingið út mola með t.d. litlu staupi eða litlum skrautjárnum. Setjið molana í kæli um stund. Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði. Bræðið palmínfeitina og blandið henni saman við súkkulaðið. Hjúpið síðan molana með súkkulaðinu og skreytið með hálfum heslinetukjörnum. I I

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.