Vikan


Vikan - 07.11.2000, Blaðsíða 28

Vikan - 07.11.2000, Blaðsíða 28
Texti: Gunnhildur Lily M a g n ú s d ó 11 i r. Myndir: Hreinn Hreinsson. Kaffihúsið við Klapp- arstíg er skemmtileg- ur staður sem sér- hæfir sig í matarmikl- um grænmetisréttum og hollum kökum. Allra mestu sælker- arnir fá þó eitthvað við sitt hæfi þar líka því Kaffhúsið býður einnig Ijúffenga kaffi- drykki og sætar kökur sem bráðna í munni. 28 Vikan Ein eftirlætiskaka fasta- gesta Kaffihússins er val- hnetubakan góða. Kak- an inniheldur engan hvítan syk- ur en er samt sæt og Ijúffeng og ætti því að gleðja þá sem vilja geta fengið sér eitthvert góðgæti með góðri samvisku. Uppskrifin er upprunnin frá Bandaríkjunum og því er rétt að taka fram að bandarísk bolla- stærð er 2 1/2 dl en ekki 2 dl eins og evrópska bollastærðin. Deig; 1 1/2 bolli spelt hveiti 1/2 bolli smjör 1 1/2 tsk. vanillusykur. Fylling: 1/2 bolli smjör 1 bolli hunang 5 egg 3 msk. mólassi 1 1/2 tsk. vanillusykur 2 1/2 bolli saxaðar pecan- eða valhnetur 1 tsk. salt. flðferð Myljið smjörið út í hveitið og blandið vanillusykrinum saman við. Hnoðið deigið og kælið það síðan. Nota má heilhveiti f stað spelts hveitis en þá þarf að bæta 11/2-2 msk. af vatni við til að deigið tolli saman. Fletjið deigið út og þekjið 25 sm bökunarform með því alveg upp á kantana. Ef notað er form með laus- um botni er mikilvægt að gæta þess að ekki séu göt á deiginu svo fyllingin renni ekki út. Bakið við 175 gráða hita í 5 mínútur. Hrærið nú saman smjöri og hunangi. Bætið eggjunum út f, einu í einu, síðan mólassanum, vanillusykrinum, saltinu og megninu af söxuðum hnetun- um. Geymið nokkrar hnetur til að skreyta með. Bakið í um 30 mínútur á sama hita.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.