Vikan


Vikan - 19.12.2000, Blaðsíða 8

Vikan - 19.12.2000, Blaðsíða 8
Viðtal nauðsynlegartil aðfólkgeti ver- ið hamingjusamt. Ef menn vilja gefa gjafir þá geta þeir gert það en Bidah átti til að mynda tólf systkini og ekkert þeirra hafði efni á að gefa hinum gjafir. Þeim nægði að biðja og vera glöð þvf þeim þótti mest um vert á jólum að vera hamingjusöm og deila með öðrum. Ég eignaðist aðra vinkonu í Malasíu sem var frá Filippseyj- um. Hún giftist malasískum Indverja og bjó í Kuala Lumpur. Hún og maður hennar voru kaþólsk og sóttu kirkju reglulega. Hún saknaði þó alltaf jólanna á Filippseyjum. Þar snerust jólin að miklu leyti um kirkjusókn. Byrjað var 15. desember að sækja kirkju ogfarið vará hverju kvöldi frá ellefu til tólf. Kvöld- messurnar sagði þessi vinkona mín, Jennifer Dacio, að væru sérlega hátíðlegar. Á aðfanga- dagskvöld fer fjölskyldan sam- an í síðustu messuna og að henni lokinni borðarfólkiðsam- an. Á jóladag er borðað en mest er deginum eytt í heimsóknir og að taka á móti gestum. Ef eitt- hvað er til eða eitthvað hefur verið keypt er börnunum gefið þaðaðgjöf en þaðerekki alltaf. Aðalatriðið þar, eins og vfðar í Austurlöndum, er að eiga eitt- hvað að borða og geta boðið gestum bita meðsér. Fjölskylda Jennifer var mjög fátæk og því var lítið um skreytingar hjá þeim. Hún minntist þess þó að hafa farið með fjölskyldunni upp í fjöll og tínt þurrar grein- ar sem hún síðan málaði hvítar eða grænar. Þau söfnuðu næst sælgætispappír, settu steina inn í hann og hengdu á grein- arnar. Þetta var þeirra jólatré.“ Adda Steina gæti haldið lengi áfram enn að segja okkur sög- ur af skemmtilegum siðum og venjum í framandi löndum. Það var greinilega ekki orðum auk- ið þegar hún sagðist hafa áhuga allir hafa ánægju af að veita sem mest og best. Um kvöldið er kveikt á olíulömpum og Ijós- ið látið loga alla nóttina til að bjóða Laksmf, gyðju auðsins, velkomna. Guðaheimur hindúa víða í landinu. Ég kynntist stúlku, Bidah anak Nakas, frá eyjunni Borneo. Hún tilheyrði Ipan þjóðflokknum og ólst upp í frumskóginum. Hún kom til Kuala Lumpur í atvinnuleit og eftir sex ár í borginni var hún orðin of góðu vön til að geta lif- að af í frumskóginum á ný. Hún var til að mynda orðin vön raf- magni og rennandi vatni. Ipan ættbálkurinn telur nærri 400.000 mannsogvaráðurfyrr frægur fyrir hausaveiðar en hef- Jólaboð með vinum í Malasíu ur lagt þær á hilluna og flestir af þessum þjóðflokki eru nú kristnir. er nokkuð flókinn þar sem hver guð hefur mörg nöfn. Ganesh guðinn með fílshöfuðið er verndarguð margra hindúa en hann er guð visku og gæfu. Brahma er guðinn sem skapar en Shiva sá semtortímirogein- hversstaðará milli þeirra er Vis- hnu sá sem viðheldur. í Malasíu ríkir ákveðið um- burðarlyndi gagnvart trúar- brögðum og upp úr miðjum nóv- ember má segja að stanslaus hátíðahöld ríki f landinu. Menn halda upp á Dívalí með Indverj- um, jólin með kristnum, kín- verska nýárið með búddatrúar- mönnum og Kínverjum almennt og Hari Rayja Adil fitr með múslimum. En Hari Rayja Adil fitr er lokadagur Ramadan, löngu föstu múslima. Jólasiðir eru þó mismunandi Engar gjafir, bara gestrisní og hlýja Fólkið býr flest í langhúsum sem eru í raun þorp undireinu þaki. Þau eru lík rað- húsum þar sem sér hver fjöl- skylda hefur eitt herbergi út af fyrirsig. Herbergin opnast útað verönd sem er sameiginleg fyr- ir allt langhúsið. Bidah sagði mér að hún færi heim til fjöl- skyldu sinnar um jólin og hún sagði þau öll safnast saman hjá húsformanninum til að biðja því engin kirkja væri í grennd við langhúsið þar sem fjölskylda hennar býr. Hún og systkini hennar reyna að kaupa saman heilt svín fyrir jólin og elda úr því marga rétti, bæði til að borða sjálf og gefa gestum. Svo er borðað, talað og dansað, t.d. er dansaður fjaðradansinn og aðrir hefðbundnir dansar ætt- bálksins. Yfirleitt gefa menn ekki gjafir. Þær eru ekki taldar á fólki því augljóslega hefur hún lagt sig sérstaklega eftir því að kynnast kjörum og högum fólks- ins í þeim löndum þar sem hún bjó. En Öddu Steinu er fleira til lista lagt en að hlusta, hún skrifar líka. í ár kom út eftir hana bókin Lí Song. Þetta er þriðja bókin í fjögurra bóka röð um líf barna í framandi löndum. Ritsnílld í ættinni Reyndar á Adda Steina ekki langt að sækja ritsnilldina því móðir hennar og móðursystir eru báðar rithöfundar og reynd- ar hafa öll systkini mömmu hennar gefið út bók. Móðir Öddu Steinu, Iðunn Steinsdótt- ir, gefur út bók handa fullorðn- um þetta árið sem hún kallar Haustgrímu og systir hennar, Kristín Steinsdóttir, er að gefa út unglingabók sem nefnist Krossgötur. Adda Steina bend- ir á að þetta sé í annað sinn sem þær gefa allar út bækur sama árið og ná að skrifa fyrir allan markaðinn, þ.e. fullorðna, ung- linga og börn. í fyrra sinnið sem það gerðist var árið 1991. Þær stöllur áttu einnig allar verð- launasögur í bókinni Ormagull og þar voru frændi og frænka Öddu sömuleiðis með sögur. „Þetta passaði svo ágætlega," segir Adda Steina og hlær því bókin var gefin út í tilefni af ári fjölskyldunnar.“ Sagan af Lí Song er líka sannkölluð fjöl- skyldusaga og lýsir vel aðstæð- um fólks í fátækum héruðum í Kína. „Barn er bara barn hvar sem það býr. Uppvöxtur þess kann að vera erfiðari í þróunarlönd- um en í hinum vestræna heimi en barnssálin er sú sama. Það sem maður heyrir oftast frá Asíu er allt svo einlitt, flóð, átök, hungur. Þaðer svo mikilvægt að átta sig á því að bak við frétt- irnar er fólk. Ef ég heyri orðið hungursneyð þá er það svo stórt vandamál að maður hálflamast enefégheyri „barn er svangt" þá get ég gert eitthvað. Og eina raunverulega hjálpin er að hjálpa fólki til að hjálpa sér sjálft,“ segir Adda Steina að lokum. 8 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.