Vikan


Vikan - 19.12.2000, Blaðsíða 16

Vikan - 19.12.2000, Blaðsíða 16
Texti: Guðríður Haraldsdóttir Kurteislegar bakkir tfl Takk fyrir nafnmerkta kveikjarann. Það er löngu orðið tímabært að ég byrji að reykja. tfl Ég get ekki þegið þessa gjöf. Ég óttast að hún valdi svo mikilli öfund. tf'í Vá, maður. Nú er bara að vona að það kvikni aldrei í þessu. tfi Ef hundurinn grefur þetta í garðinum brjálast ég. tfi Frábær gjöf, synd og skömm að ég skyldi fá þetta á því árinu sem ég hef ákveðið að áframsenda allar gjafir mínar til Mæðrastyrksnefndar. tfi Ég held að þetta fari vel í lokaða hornskápnum mín- um. tfi Ég bara verðskulda þetta ekki. tfi Þetta mun fara vel á grunnu, háu hillunni. tfi Hvers vegna ekki að gleðja einhvern sem þarf virki- lega á því að halda og leyfa mér að gefa þetta áfram? Miður kurteíslegar Dakkir tfi Getur verið að pakkinn minn og pakkinn sem krakkinn þinn ætlaði með á litlu jólin hafi víxlast? tfi Takk fyrir svitalyktareyð- inn, rakspírann, sápuna og sokkana. Ég hef öðlast skýra mynd af því hvernig þú sérð mig. tft Þú ert alltaf svo hagsýn. Þú hlýtur að ná verulega hag- stæðum vöru- skiptajöfnuði þessi jólin. tfÍ Ja, hérna. Hvað gefurðu þeim sem þér er illa við? tfÍ Takk, mér fannst einmitt kominn tími til að stækka rafmagnstækja- kirkjugarðinn minn. Frábært, var ég búinn að segja þér að ég safna rusli? Frumlegt af þér að kaupa allar jólagjafirnar í Kola- portinu. Ég er svo hug- myndalaus og fer alltaf í Leonard. tf’l Vá, ég hef aldrei átt svona ... reyndar ekki að ástæðu- lausu. tfi Það ætla ég að vona að ég hendi þessu ekki óvart út með umbúðunum. tfí Þessa hafði ég aldrei óskað mér! tfÍ Mig hefur alltaf langað í svona. Ég hef bara aldrei átt leið í Ótrúlegu búð- ina. tfi Þetta er öðruvisi stytta! Ég get ekki beð- ið eftir að sópa henni upp. tfi Ó, hvað þetta passar vel á hilluna úti ( bílskúr. tfi tfi Þekktur einstaklingur fékk þrjú ár í röð bókina Hellarnir á Tunglinu í jólagjöf frá ættingjum sínum í Hrísey. Stráksi sagði glottandi við for- eldra sína þriðju jólin: „Vá, árið 2012 verð ég búinn að eignast mína eigin bókaheildsölu.“ Þetta segir reyndar meira um vöruúrvalið í kauþfélaginu í Hrísey en skepnuskap ættingj- anna. Enginn er í alvöru skyldugur til að gefa öðrum jólagjafir, mundu það þegar þú opnar pakkann þinn með ógeðslega Ijótu stytt- unni frá Steina frænda. Styttan var að öllum lík- indum gefin af góðum hug. Þú hefur um tvennt að velja, fara beint í kurteislega þakkardálkinn og eiga á hættu að fá tvíbura- styttu um næstu jól eða vinda þér í það miður kurteislega og skemmta þér og öðrum ... og kannski Steina frænda líka. Strákar! Uarist H-gjafir Verstu jólagjafir sem þu geiur gefið konunni pinni: Heimilistæki tfi Hreinsigræjur tfl Hnífasett IQ Herbalife eða annað megrunarduft. tfl Hrukkukrem IB Húsmæðraorlof BB Handjárn ??? Eins gott að gjöfín sé: tf'l Falleg (eins og konan) II Elegant (kvenleg) tfi llmandi (dýrt ilmvatn þá!) tfi Græðandi (fyrir sál eða líkama) Hfl Undursamleg (frumleg?) tfl Rausnarleg (HALLÓ! Þetta er konan þín) 16 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.