Vikan - 19.12.2000, Blaðsíða 54
Texti: Unnur J ó h a n n s d ó 11 i r
Heimilið
„Bráðum koma blessuð
jólin, börnin fara að
hlakka til,“ segir í vin-
sælu jólakvæði sem
hljómar víða í desem-
bermánuði. Þótt við full-
orðna fólkið berum
stundum kvíðboga fyrir
öllu því tilstandi og pen-
ingaútlátum sem virðast
fylgja nútímajólahaldi,
óskum við þess af heil-
um hug að börnin okkar,
stór og smá, njóti hinnar
helgu hátíðar og finni til
sannrar jólagleði þrátt
fyrir allt jólastressið.
að er heilmargtsem við
getum gert til þess að
varna því að jólastreit-
an nái tökum á allri
fjölskyldunni og að jólaundir-
búningurinn verði kapphlaup
viðtímann sem endi á því aðall-
ir komi nær uppgefnir í mark
klukkan sex á aðfangadags-
kvöld. Þaðer mikilvægt að njóta
undirbúningsins og aðventunn-
ar og gera hana að ánægjuleg-
um tíma með allri fjölskyldunni.
Fyrsta reglan er auðvitað að
fara ekki offari í undirbúningn-
um heldur taka mið af tíma,
fjárhag og aðstæðum fjölskyld-
unnar. Virkið alla fjölskylduna,
það er bæði óréttlátt og skapar
ekki nándar nærri eins mikla
jólastemmningu ef öll verkefn-
in lenda á sömu hendi. Það er
ekkert sem gleður börnin okk-
drcmbabalía
'tíllmi llrtur n*raníl mt :
í rúauil úl|rtf i tái
00 llkainn.
j 3nnll|tUuri «rmi, ij
ílnlbtr oa *0rru. I
iálnbabnlíb
lOlUn uurtr
U0 múklr luibrna
ínnUitllwr fllurni,
/u!t<tt/'it/eya/* s/tt/rtioö/H//'
Baóolíurnar frá Purity Herbs
næra og mýkja húðina og hafa
róandi áhrif á sál og líkama.
Njóttu aðventunnar og slakaðu
á með jólabaðoliunum frá
Purity Herbs.
Sölustaðir i hðluðborgannuðlnu: Blómaval, &alarvogsapótek, HeHsuhúsið Kringlunni, Heilsuhúslð Skólavörðustíg, Heilsuhúsið
Smárarum, Heiisubúðin Hatofirði, KSppíiúsið, Kópavogsblóm, tyf og heilsa Austurstraeti, Lyfja Ugmúla, Lyja Laugavegi, Lyfla Kðpavogi,
Lyfja Setbergi, Lyf)a Sarðabæ, Mál og menning Bankastræí, Rammagerðin, Sólbaðst. Baía, Snyrtistofan Lif, Nesapótek Seltjarnarnesi.
lestur. Þeir fjölskyldumeðlimir
sem væru læsir gætu skipst á að
lesa upphátt auk þess sem
þetta væri tilvalin leið fyrir
yngstu lestrarhestana að sýna
hvað þeir séu duglegir að lesa.
Þjappið ykkur saman í stofusóf-
anum eða uppi í rúmi á meðan
á lestrinum stendur því nánd og
snertingu fylgir svo yndisleg
slökun.
Skapið saman. Við búum öll
yfir sköpunarkrafti en gefum
okkur oft ekki tíma til þess að
leysa hann úr læðingi. Já-
kvæðni og ánægja eru fylgifisk-
ar sköpunar og hún er líka ótrú-
lega streitulosandi. Það er svo
margt sem fjölskyldan getur
unnið saman að þegar kemur að
undirbúningi jólanna og hér eru
aðeins örfáar hugmyndir nefnd-
ar eins og að baka piparkökur
og skreyta, búa til piparköku-
hús, persónuleg jólakort og
merkimiða, föndra jólagjafir,
dansa saman og syngja jólalög,
skreyta heimilið og jólatréð og
jafnvel að þrffa. Það sem skipt-
ir mestu máli er að gera hlut-
ina saman því eins og börnin
segja gjarnan - það
er svo gaman að
vera saman.
ar eins mikið og samvera fjöl-
skyldunnar og samvinna. Tím-
inn sem við eyðum með börn-
unum á aðventunni er ef til vill
besta jólagjöfin sem við getum
gefið þeim og sú eftirminnileg-
asta. Sem foreldrar getum við
haft heilmikil áhrif á það hvern-
ig börnin okkar upplifa þessa
helgu hátíð.
Slökkvið á
sjónvarpinu
Hér eru nokkrar hugmyndir
um það hvernig draga megi úr
spennunni sem gjarnan fylgir
undirbúningi jólahátíðarinnar
og virkja alla fjölskylduna I und-
irbúningnum á ánægjulegan
hátt.
Slökkvið á sjónvarpinu. Bara
við það að slökkva á sjónvarp-
inu skapast ótrúlegur friður
enda er oft kveikt á þvf þótt eng-
inn sé að horfa á það. Auglýs-
ingarnar, sem oft eiga ekki síð-
ur að höfða til barnanna, eru
einnig svo yfirgengilega marg-
ar fyrir jólin að þær eru hrein-
lega streituvaldandi. Munið líka
að það er óþarfi að kveikja á út-
varpinu eða geislaspilaranum
þó slökkt sé á sjónvarpinu, það
hefur ekkert eins róandi áhrif og
þögnin.
Kveikið á kerti og lesið. Kerta-
Ijós hefur slakandi áhrif á alla
og þvf er tilvalið að dempra raf-
magnsljósin og kveikja á eins
mörgum kertum og mögulegt er.
Húslestur tíðkaðist lengi hér á
fslandi og var stundum eina
skemmtunin sem fólk átti kost
á þegar snjórinn og myrkrið
grúfði yfir. Hvernig væri að
endurvekja þennan gamla
góða sið? Fjölskyldan gæti
í sameiningu valið jóla-
sögu og ákveðið að eyða
eins og 20 - 30 mínút-
um á hverju kvöldi, eft-
ir mat, saman við hús-