Menntamál - 01.04.1931, Blaðsíða 14
6o
MENNTAMÁL
í skrúði náttúrunnar. Góðir haustdagar eru einnig notaðir til
útivistar. Oft fara þessi ungu börn út með kennurum sínum,
til þess að viða að sér blómum, hrísluöngum eða berjaklóm.
Ýmist er farið langt eða skammt eftir þessu. Þegar svo kom-
ið er inn i skólana, fær hvert barn í hendur blöðku, blóm eða
kvist. Byrjar nú samtal um j)etta, sem börnin hafa handa á
milli. Segja börnin kennurum heiti jress, sem jrau eru með.
Rita kennararnir nafn jurtarhlutarins stórum störfum á skóla-
spjöldin. Börnin reyna að líkja eftir stöfunum, Mörgum jreirra
tekst jrað furðulega vel. Þá teikna kennararnir blómið, láöðk-
una eða kvistinn. Leika börnin ])að eftir. Gera sum þeirra jmð
mjög laglega. Þarna læra börnin í senn náttúrufræði, skrift,
hljóð, lestur og teikningu. Kennararnir láta börnin fyrst læra
hljóðin, en síðar að jrekkja staf-merkin. Þá læra jiessi litlu
börn að skrifa tölustafi og reikna. Eru hlutir hafðir við hend-
ina, svo að börnin skilji betur, hvað jjau eru að gera. Hefir
hvert barn hjá sér blað, ritblý og smáhluti.
Ekki er það lítið eftir hæfi barnanna, að fá að móta leir-
inn og búa til ýmsa muni. Er furðulegt, hve börn á þessum
aldri eru listfeng og gera jjetta haglega. Mikið er gert að j)ví
að láta börnin klippa eitt og annað úr mislitum pappír. Klippa
þau smáhluti, blóm, dýramyndir, hús og fleira. Líma ]>au þetta
á öðru vísi litan pappír en úrklippurnar eru. Þykir börnunum
mjög ánægjulegt að nostra jjetta og láta allt fara sem bezt.
Æfa jjau j)arna marga hæfileika í senn og njóta glöð og ánægð
skólalífsins. Leiksvæði nýju skólanna eru bæði stór og hentug.
Þar er leikfimi kennd og útileikir eru iðkaðir. Börn eru lítið höfð
inni í skólum jjessum, jjegar góðviðri eru, og er margt til að
sýna þeim. Staðir eru hingað og jjangað í borgum og utan
þeirra, sem eftirsóknarvert er fyrir börnin að skoða. Dvelja
þau þar, leika og læra.
Framkvæmd. Englendingar eru yfirleitt bænræknir. Gætir
jjess eins í skólunum og annars staðar. Börnin koma saman í
skólasölunum á morgnana. Eru j)ar sungnir sálmar og flutt-
ar bænir. Athöfnum jjessum stýra skólastjórar, en einhverjir