Menntamál - 01.11.1931, Blaðsíða 5
MENNTAMÁL
83
aSferSir okkar voru þrautreyndar. Nýtt fyrirkomulag varpaÖi
gömlum námsreglum fyrir IjorÖ. Traust okkar á gömlum aÖ-
ferö'um dvínaÖi dag frá degi, eftir því sem trú okkar á þroska-
möguleika barnanna óx. ViÖ uppgötvuÖum þaÖ, aÖ umsköpun
skólans heimtaÖi mikla samhugsun og samvinnu af kennurun-
um, því aÖ þaÖ var ekki eina ætlunarverk okkar, aÖ endur-
nýja skólann: ViÖ urÖum fyrst aÖ leggja alla orku í að end-
urnýja sjálf okkur.
Þrjú meginatriÖi Daltonkerfisins, þau er hiÖ nýja skipulag
hvílir á, eru: frelsi, samvinna í flokkum og niÖurskipun á
timann. Hver nefndarmanna hafÖi sinn sérskilning á orÖinu
frelsi, en okkur kom öllum saman um, að „samvinna í flokk-
11111“ væri geisilega þýÖingarmikil —■ óhjákvæmilegt skilyrði
hinnar fyrirhuguðu nýsköpunar. Og öll þekktum viÖ, aÖ „niÖ-
urskipun á tímann" er nauðsynleg.
Hjá okkur þýðir „samvinna í flokkum" samsteypu nemend-
anna úr a. m. k. þrefnur bekkjum 'f eina deild, þar sem iill
börnin vinna aÖ sameiginlegu verkefni; þau búa og vinua sam-
an. Þau hafa sama kennara og sameiginlegt húsrúm eÖa „vinnu-
stofu", eins og viÖ köllum það.
Kannske eg geti réttlætt sjónarmið okkar og fcngiÖ hleypi-
dómafulla lesendur til að sætta sig við það, ef eg skýri frá
því, að aðferð okkar knýr fram hjá nemendum reglulegan þorsta
í sögu,' bókmenntir og aðrar „námsgreinar“.
Fyrst í stað fékk hver bekkur eitt stórt aðalverkefni, sem
var svo þungamiðja í öllu starfi þess árs. ViÖ álcváöum —
og átti ]>að a. m. k. að gilda um okkar eigin námsiðkanir, aÖ
viö skyldum ekki skifta viÖfangsefnunum í námsgreinar, held-
ur reyna að bræða og tengja þau saman. Þetta var mála-
miðlun, en menn verÖa að muna, að á þeim tima báru ljós
okkar daufa birtu og við sáum leiðina óskýrt. ViÖ völdum
menninguna sem. sameiginlegt rannsóknarefni. Ef spurt var:
„Við hvað fáist þið núna?“ var svarið í öllum bekkjum, frá
fjórða og upp eftir: „Menningarsögu". Auðvitað var einn bekk-
ur með gríska menningu, annar rómverska og þriðji austur-