Menntamál - 01.11.1931, Blaðsíða 34

Menntamál - 01.11.1931, Blaðsíða 34
112 MENNTAMÁL Vatnsdropinn: Ég hefi áður vökvað blóm viö bæinn, svo bylti ég mér í lækinn, sem líöur út í sæinn. Svona gengitr það koll af kolli, ég er kannske stundum i einhverjum polli. En þegar bjarta, blessuð sólin skin. hún biður mig að koma upp til sín. Þá gufa ég upp í loftiö, bjart og blátt, og ber mig eftir að komast hátt. Þar förum við dropar i félag saman, okkur finnst það gaman. Svo látum við okkur detta og detta þá gerir dembu þétta. Kennarar og foreldrar, veitið bók þessari athygli. /. 5. Til kaupenda Menntamála. Met5 i. tölublaði næsta árgangs, sein ketnur út í janúar n.k., ver'ður send póstkrafa fyrir andvirði yfirstandandi ár- gangs — kr. 5.00 — til Jteirra, setn ekki hafa þá greitt hann. Væntir útgefandinn að kennarar bregðizt vel við þessari ný- breytni. Menntamál. Verð 5 kr. árg. Afgr. í Arnarhvoli. Sími Arnarhvoll. I'élagsprentsmiðjan.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.