Menntamál - 01.11.1931, Blaðsíða 24
102
MENNTAMÁL
Óskar L. Steinsson, kennari í Hafnarfirði.
Rannveig Þorsteinsdóttir, kennari við Málleysingjask. i Rvik.
SigríSur Eiríksdóttir, kennari í Eloltahr., Rangvs.
Sigríður Magnúsdóttir, kennari í Reykjavík.
Sigriður Þórðardóttir, kennari i Dalahrepp, Barðastrs.
Sigurður tleiðberg, kennari í Táknafjarðarhreppi, Barðastrs-
Sigurður Jónsson, skólastjóri i Reykjavík.
Þóra M. Stefánsdóttir, heimiliskennari í Reykjavík.
Þorleifur Erlendsson, kennari í Skilmanna-, Leirár- og Mela—
skólahéraði, Borgarfjs.
Þuríður Jóhannsdóttir, kennari i Rvík.
Um ríkisútgáfu skólabóka.
Frumvarp til laga um ríkisútgáfu skólabóka var borið fram
af þingmönnum jafnaðarmanna á vetrarþinginu 1931. Það
komst til 1. umræðu i neðri deild, en fékk enga frekari af-
greiðslu.
Á þinginu i sumar var síðan þetta sama frumvarp borið fram
í þeirri mýnd er það birtist hér.
Aðalflutningsmaður var þá Vilmundur Jónsson, landlæknir.
Að vísu náði frumvarpið einnig i sumar aðeins að komast
til 1. umræðu i neðri deild og menntamálanefndar þeirrar deikl-
ar. —- Frumvarpið er svo hljóðandi:
1. gr. — Allar þær bækur, sem á hverjum tíma eru löggilt-
ar til kennslu i barnaskólum, skulu gefnar út og seldar af rík-
inu, enda náist samningar við eigendur um útgáfuréttinn.
2. gr. —• Yfirstjórn útgáfunnar hefir útgáfustjórn. Hana
skipa 3 menn, fræðslumálastjóri, sem er formaður stjórnarinn-
ar, og 2 menn tilnefndir til 3 ára í senn, annar af stjórn sam-
bands íslenzkra barnakennara, en hinn af menntamálaráðinu.
Heimilt er kennslumálaráðherra að ákveða útgáfustjórninni